Mugison tók lagið í Föstudagsþættinum á N4

Mugison tók lagið í Föstudagsþættinum á N4

Tónlistarmaðurinn Mugison var gestur í Föstudagsþættinum á N4 í síðustu viku. Þar tók hann eitt af sínum þekktustu lögum, Kletturinn, í skemmtilegri og blúsaðri útgáfu.

Föstudagsþátturinn er á dagskrá N4, alla föstudaga kl. 20.00 en hér að neðan má sjá myndband af flutningi Mugison.

Sambíó
Sambíó