NTC

Mikið tjón á Siglufjarðarvegi (Myndir)Mynd/Halldóri Gunnari Hálfdansson

Mikið tjón á Siglufjarðarvegi (Myndir)

Aurskriður, jarðsig og grjóthrun urðu á Sigufjarðarvegi um helgina. Mikið tjón er á veginum, líkt og myndir sýna, og er vegurinn enn lokaður eins og segir áður frá. Eftir úrkomu síðustu helgi segir Vegagerðin að um mikið grjóthrun og töluverð hreyfing hafi orðið á landinu. Vegurinn verður lokaður þar til á morgun, miðvikudagurinn 28. ágúst.

Á meðan eru hjáleiðir við Lágheiði (82), eða Öxnadalsheiði (1) og Ólafsfjarðarveg (82).

Með notkun dróna náði Halldór Gunnar Hálfdansson myndum af veginum úr lofti en hægt er að sjá nánar um ferð hans á Feykir.is

Allar myndir hér að neðan eru teknar af Halldóri.

Sambíó

UMMÆLI