Í lok hvers árs er það vani hjá okkur á Kaffið.is að líta yfir árið og skoða hvað stóð upp úr á vefnum á árinu. Hér að neðan má sjá þau viðtöl sem birtust á Kaffið.is sem fengu mestan lestur:
- Merkja boli og hanna vefsíður fyrir norðlensk fyrirtæki
- „Hey þú þarna gamli í Síðu“
- Jón Gnarr telur sig geta orðið góðan forseta og elskar Fjölsmiðjuna
- „Myndi aldrei segja að ég væri alveg fluttur, en jú ég er fluttur“
- „Fólk er að halda miklu lengur í flíkurnar og láta laga þær því það vill ekki vera að sóa“
- „Háskólalífið á Akureyri er einstaklega gott“
- „Framtíðarplönin eru að komast á toppinn“ – Ungur Akureyringur valinn í eitt sterkasta rafíþróttalið heims
- „Helsti kosturinn auðvitað að skólinn er staddur í nafla alheimsins, á Akureyri“
- „Það fyrsta sem ég geri þegar ég kem til Akureyrar er að fara í bakarí“
- Akureyrskt ungskáld fær skrif sín birt hjá Pastel ritröð
UMMÆLI