Nú í lok árs rifjum við á Kaffið.is upp það sem stóð upp úr á vefnum á árinu. Við byrjum á því að fara yfir þá skoðanapistla sem vöktu mesta athygli. Hér að neðan má finna þá pistla sem voru mest lesnir árið 2023.
- Sextug og hvað svo? eftir Ingu Dagnýju Eydal
- Er 13 ára nýja 18 ára aldurstakmarkið? eftir Skúla Braga Geirdal
- Tjónamartröðin mikla eftir Hildi Friðriksdóttur
- Ég sé Akureyri. Kveðja, Krasstófer og Ormur eftir Krasstófer og Orm
- Vertu velkomin Rósa frænka eftir Elínu Ósk Arnardóttur
- Sjálfsmildi eftir Ingu Dagnýju Eydal
- Á að skella sér í „ræktina“? eftir Elínu Ósk Arnardóttur
- Mun unga fólkið okkar fjárfesta í húsnæði í Móahverfi? eftir Sunnu Hlín Jóhannesdóttur
- Vér mótmælum öll! eftir Lilju Rafney Magnúsdóttur
- Laugardagsrúnturinn: Fram fjörðinn eftir Rúnar Frey Júlíusson
UMMÆLI