Nú fer árið 2024 að líða undir lok og við munum á næstu dögum birta það sem stóð upp úr á Kaffið.is á árinu. Við byrjum á mest lesnu fréttum ársins sem má sjá hér að neðan:
- Nýr pizzastaður á Akureyri
- Will Smith ánægður með hjartalaga umferðarljósin á Akureyri
- Bílvelta í Gilinu náðist á myndband
- Gamli Staðarskáli settur á svið
- Fréttavakt: Reynir við heimsmet í skíðastökki í Hlíðarfjalli
- Ný rakarastofa á Akureyri
- Icelandair flýgur frá Akureyri til Tenerife
- Áform um ný og stærri Fjöruböð á Hauganesi
- Fyrsta verslun Blush utan höfuðborgarsvæðisins
- Ullblekill braust í gegnum umferðareyju
SJÁ EINNIG: Tilnefningar til manneskju ársins árið 2024
UMMÆLI