Þá er komið að því að renna yfir mest lesnu fréttirnar sem birtust á Kaffið.is á árinu 2021. Það var mikið um nýjungar á Akureyri á árinu, flugfélagið Niceair hóf flug til Evrópu, Skógarböðin opnuðu í Vaðlaheiði og Krónan opnaði verslun í bænum eftir mikla eftirvæntingu. Þá vakti óveðrið á Akureyri í september mikla athygli.
Hér að neðan má lesa mest lesnu fréttir ársins:
- NiceAir flýgur til Kaupmannahafnar, London og Tenerife
- Bjarki Kristjánsson verður verslunarstjóri Krónunnar á Akureyri
- Myndir og myndbönd: Veðrið á Akureyri í dag
- Búið að rífa Nætursöluna
- Vinsælt ferðatímarit fjallar um Skógarböðin: „Bláa lónið er komið með samkeppni“
- Óðinn bakari opnar á Glerártorgi: „Hef engu gleymt“
- Jón Gnarr segir að það sárvanti lest á milli Akureyrar og Reykjavíkur: „Plís getum við farið að skoða þetta“
- Wok On opnar á Akureyri
- Segir jólagjöf Akureyrarbæjar hafa verið mistök
- Jón Már Héðinsson stígur til hliðar sem skólameistari Menntaskólans á Akureyri