NTC

„Mér finnst alltaf frábært að koma norður“

„Mér finnst alltaf frábært að koma norður“

Forsetaframbjóðandinn og athafnakonan Halla Tómasdóttir er gestur í nýjum þætti af Stefnumót með Hörpu sem kominn er út á KaffiðTV.

Halla settist niður með Hörpu í kaffibolla á Strikinu og fór samtalið um víðan völl, allt frá barnæsku hennar til ákvörðuninnar um að bjóða sig fram til forseta í annað sinn.

Hægt er að horfa á þáttinn í spilaranum hér að neðan og viðtalið í heild sinni er væntanlegt inn á helstu hlaðvarpsveitur á næstu dögum:

Sambíó

UMMÆLI