Lið Menntaskólans á Akureyri í Gettur betur sigraði lið Flensborgar í fyrstu umferð spurningakeppni framhaldsskólanna í vetur. Lið Menntaskólans fék 21 stig gegn 17 stigum.
Þau Ásdís Einarsdóttir, Kjartan Sveinn Guðmundsson og Samúel Jóhann Andreasson Nyman skipa lið MA.
Mynd: RÚV á Norðurlandi/Facebook