Menning
Menning
Emmsjé Gauti lofar eintómri gleði á AK Extreme í ár
Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme var fyrst haldin árið 2002. Hátíðin hefur orðið glæsilegri með hverju árinu og sífellt fleiri keppendu ...
Leikfélag Akureyrar 100 ára
Í ár fagnar Leikfélag Akureyrar þeim merka áfanga að verða hundrað ára. Af því tilefni verður gefin út saga leiklistar á Akureyri síðustu 25 ár. Sigur ...
Græni Hatturinn og Hard Rock í samstarf
Græni Hatturinn á Akureyri og Hard Rock Cafe Reykjavík hafa ákveðið að hefja samstarf varðandi tónleikahald.
„Það er okkur mikil ánægja að hefja sams ...
Mér er fokking drullusama frumsýnt í dag
Í dag klukkan 17:30 verður frumsýning á verkinu Mér er fokking drullusama í Gryfjunni í VMA. Verkið er eftir Pétur Guðjónsson, viðburðastjóra VMA, ...
Stofnfundur Vina Listasafnsins
Miðvikudaginn 8. febrúar kl. 17-18 verður stofnfundur félagssamtakanna Vinir Listasafnsins á Akureyri haldinn í Listasafninu, Ketilhúsi. Á fundinum ge ...
Langar þig að verða ósýnileg/ur
Búið er að opna fyrir ÞOKUVÉLINA í Hofi, í henni getur maður prófað að verða ósýnilegur. Já ósýnilegur! Þokuvélin er "green-screen" klefi sem hægt er ...
Sóley ræstitæknir á svið um helgina
Leikverkið Sóley Rós ræstitæknir sem María Reyndal og Sólveig Guðmundsdóttir skrifuðu upp úr viðtali við norðlenska konu, verður sýnt í Samkomuhúsinu ...
Dj Vélarnar spilar fyrir unga fólkið
Plötusnúðurinn margfrægi Vélarnar Ari Lúðvíksson hefur tekið sér aðsetur í Ungmennahúsinu-Rósenborg með plötusafnið sitt.
Ari ætlar að spila nokkra ...
Emilíana Torrini kemur fram á Iceland Airwaves á Akureyri
Fyrstu listamennirnir á tónlistarhátíðina Iceland Airwaves voru kynntir í dag. Eins og við greindum frá í desember verður hátíðin að hluta til haldin ...
Amabadama og SinfoníaNord koma saman – „Útkoman er alveg hreint mögnuð“
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og reggí hljómsveitin Amabadama koma fram saman á tónleikum í Hofi þann 4. febrúar. Þetta verða stærstu tónleikar A ...