Menning
Menning
Tímaflakk um söngleikjaheiminn í Hofi
Fimmtudaginn næstkomandi, 30. mars, mun Jónína Björt ásamt Daníel Þorsteinssyni halda tónleika í Hofi þar sem þau flytja söngleikjatónlist frá 1940 ti ...
Leiðsögn um sýningar Einars Fals og Sigtryggs Bjarna
Á morgun, fimmtudaginn 23.mars, kl. 12.15-12.45 verður boðið upp á leiðsögn í Listasafninu, Ketilhúsi. Farið verður yfir sýningar Einars Fals Ingólfss ...
Ingibjörg Sigurðardóttir heldur síðasta Þriðjudagsfyrirlestur vetrarins
Þriðjudaginn 21. mars kl. 17-17.40 heldur Ingibjörg Sigurðardóttir, bókmenntafræðingur, síðasta Þriðjudagsfyrirlestur vetrarins í Listasafninu á A ...
Glæsileg lokasýning Leiklistarskóla Leikfélags Akureyrar
Það var margt um manninn í Samkomuhúsinu fimmtudaginn 16. mars þegar fjöldi ungra leikara úr Leiklistarskóla Leikfélags Akureyrar undirbjó sig bak ...
Elska snýr aftur í Samkomuhúsið
Leikverkið Elska – ástarsögur Norðlendinga var sýnt við góðan orðstír í Hömrum í Hofi síðastliðinn nóvember. Eftir fjölda áskorana hefur verið ákveðið ...
Aron Can sendir frá sér nýtt myndband
Rapparinn Aron Can hefur sent frá sér nýtt myndband við lagið Fullir vasar. Þetta er fyrsta lagið sem Aron sendir frá sér á árinu. Myndbandið er a ...
Rúnar Eff sló í gegn í Laugardalshöll
Rúnar Eff Rúnarsson stóð sig óaðfinnanlega í Laugardalshöllinni nú rétt í þessu þar sem hann keppir í úrslitaþætti söngvakeppni RÚV.
Rúnar Eff ...
FUBAR í Samkomuhúsið
Enn bætist í hóp glæsilegra gestasýninga hjá Menningarfélagi Akureyrar. Í þetta skiptið er það danssýningin FUBAR eftir Siggu Soffíu. FUBAR hefur ...
Freyvangsleikhúsið frumsýnir nýtt gamanleikrit á föstudaginn
Freyvangsleikhúsið setur á svið gamanleikritið Góðverkin kalla eftir Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason úr Ljótu hálfvitunu ...
Stefán Elí gefur út nýtt lag
Stefán Elí Hauksson hefur gefið frá sér nýtt lag. Lagið ber nafnið Too Late og er annað lagið sem Stefán gefur út. Fyrsta lag Stefáns, Spaced Out kom ...