Menning
Menning
Heiðdís Hólm opnar í Kaktus
Heiðdís Hólm sýnir mjúka textaskúlptúra sem vísa handahófskennt í persónulega upplifun hennar síðustu misseri í Hvíta Kassanum í Kaktus á Akureyri. Sý ...
Leikfélag MA sýnir í Hofi næsta vetur
Leikfélag Menntaskólans á Akureyri (LMA) sýnir næsta leikverk á fjölum Hamraborgar í Hofi. Menningarfélag Akureyrar og Leikfélag Menntaskólans á A ...
Alþjóðlegt listaverk við Strandgötu 17
Félagsskapurinn ,,Alþjóðlegar Kaffikonur á Akureyri" er félagsskapur tólf listakvenna sem koma hvaðanæva úr heiminum.
Þeirra nýjasta verk stend ...
Uppbygging og hlutir í Deiglunni
Opnun sýningarinnar 'Uppbygging og Hlutir' eftir Tom Verity verður laugardaginn 24. júní kl. 14 - 17 í Deiglunni. Léttar veitingar verða í boði og l ...
Sonja Hinrichsen heldur fyrirlestur í Deiglunni
Mánudaginn 26. júní mun San Francisco búinn og myndlistarmaðurinn Sonja Hinrichsen halda opinn fyrirlestur í Deiglunni kl. 17:30. Hún mun sýna nokkur ...
Sönglög úr Þrá flutt á tónleikum á Grenjaðarstað
Í kvöld verða tónleikar í safnaðarheimilinu Grenjaðarstað klukkan 20.00. Flutt verða sönglög úr heftinu Þrá eftir Maríu Elísabet Jónsdóttur fr ...
17. júní fagnað á Akureyri
Það verður blásið í lúðra og sungið hæ hó jibbí jei þegar þjóðhátíðardeginum 17. júní verður fagnað á Akureyri með hefðbundinni dagskrá sem hefst ...
Kaffið frumsýnir nýtt lag og myndband frá KÁ-AKÁ – myndband
Norðlenski rapparinn KÁ-AKÁ sem hefur verið að gera allt vitlaust undanfarin misseri var rétt í þessu að senda frá sér nýtt lag og myndband. Verki ...
Syngur lög og túlkar þau með bresku táknmáli – Myndbönd
Freyja Steindórsdóttir útskrifast úr Menntaskólanum á Akureyri 17. júní næstkomandi. Lokaverkefni hennarvann hún uppúr bresku táknmáli en Freyja æ ...
Stefán Þór með frábæra ábreiðu af laginu Drops of jupiter – myndband
Dalvíkingnum Stefáni Þór Friðrikssyni er ýmislegt til lista lagt en hann hefur getið sér gott orð sem trúbador að undanförnu. Stefán heldur úti Fa ...