Menning
Menning
Vala Yates í Hofi í kvöld
Í kvöld, fimmtudagskvöldið 20.júlí, mun Vala Yates halda tónleika í Hofi en þeir eru hluti af Listasumri og fyrstir af 7 tónleikum sem Vala heldur ...
Miðaldadagar í fullum gangi á Gásum
Miðaldadagar eru nú haldnir hátíðlegir á Gásum, rétt utan Akureyrar en hátíðin hófst í gær og stendur fram á sunnudag.
Gásir er einn helsti ver ...
Stefán Elí gefur út plötu
Tónlistarmaðurinn Stefán Elí hefur gefið frá sér sína fyrstu plötu. Platan sem ber nafnið Wake Up er aðgengileg á tónlistarveitunni Spotify. Platan in ...
Hljómsveitin SKURK gefur út myndband við lagið Refsing
Tónlistarhátíðin Eistnaflug hefst á Neskaupsstað í dag 5. júlí og mun standa fram á laugardag. SKURK er ein af hljómsveitunum sem kemur fram á hátíðin ...
Ásta Soffía leikur á sumartónleikum í Akureyrarkirkju
Sumartónleikar í Akureyrarkirkju fara fram alla sunnudaga í júlímánuði og er aðgangur ókeypis.
Tónleikaröðin fagnar í ár 30 ára starfsafmæli og ...
Björn L gefur út nýtt lag og myndband
Tónlistarmaðurinn Björn L hefur gefið frá sér nýtt lag og myndband. Lagið heitir A Night In September. Björn segir textann vera smásögu sem gerist í s ...
Þrír tónleikastaðir fyrir Iceland Airwaves á Akureyri
Fyrirkomulag á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni verður öðruvísi í ár en tíðkast hefur. Meðal breytinga er að hátíðin mun að hluta til fara fram ...
Póstkortasýning á Amtsbókasafninu
Í gær var opnuð á Amtsbókasafninu merkileg sýning á póstkortum frá 1880-1950 sem sýna myndir frá Akureyri og nágrenni. Það var Þórhallur Ottesen sem o ...
Anna Mjöll spilar á Græna hattinum í kvöld
Meira en tvö ár er liðin síðan djasssöngkonan Anna Mjöll hélt eftirminnilega tónleika á Græna hattinum. Þeir sem misstu af henni þá geta tekið gle ...
Þórhallur Ottesen opnar póstkortasýningu á Amtsbókasafninu
Mánudaginn 3. júlí n.k. kl. 15:00 mun Þórhallur Ottesen safnari opna sýningu á póstkortum sem sýna myndir af Akureyri og nágrenni frá tímabilinu 1880- ...