Menning
Menning
Dagskrá Iceland Airwaves á Akureyri tilkynnt í næstu viku
Iceland Airwaves tónlistahátíðin mun fara fram í Reykjavík og á Akureyri 1.-5. nóvember næstkomandi. Þetta er í fyrsta skipti sem hátíðin fer að h ...
Marína og Mikael með útgáfutónleika á Græna Hattinum
Jazzdúettinn Marína & Mikael blæs til útgáfutónleika á Græna Hattinum, miðvikudaginn 16.ágúst kl.21:00. Tilefnið er ekki af verri endanum en þau s ...
Kaffið frumsýnir nýtt myndband og lag frá Stefáni Elí
Akureyski tónlistarmaðurinn Stefán Elí, sem hefur notið töluverðra vinsælda síðustu mánuði, sendir í dag frá sér nýtt lag og myndband. Lagið, sem ...
Heiðursónleikar í Hofi í tilefni af 100 ára afmæli Ellu Fizgerald
Ella Fitzgerald á sérstakan stað í hjörtum margra enda er hún ein ástsælasta söngkona sem uppi hefur verið. Þessi drottning djasstónlistarinnar hefð ...
Handverkshátíð haldin í 25. skiptið
Handverkshátíðin í Eyjafjarðarsveit hefur löngu sannað tilvist sína sem vettvangur þar sem hittist handverksfólk víðs vegar að af landinu, skemmra ...
Munt þú halda atburð á Akureyrarvöku?
Nú vilja Verkefnastjórar Akureyrarvöku, Almar Alfreðsson og Hulda Sif Hermannsdóttir, biðja þig um að koma með þína hugmynd um hvað væri gaman að gera ...
Minningarathöfn við Minjasafnstjörnina
Á morgun, þann 9. ágúst, verður haldin árleg kertafleyting til minningar um beitingu kjarnavopna árið 1945 í Hiroshima og Nakasaki. Talið er að 226.00 ...
Amabadama bætist í hóp listamanna á Einni með öllu
Í dag var staðfest að íslenska reggí hljómsveitin Amabadama komi fram á Einni með öllu. AmabAdama mun koma fram á Sparitónleikum hátíðarinnar sem eru ...
,,Það er hugur í heimafólkinu“ – Rúnar Eff segir frá því helsta um helgina
Nú styttist óðfluga í verslunarmannahelgina sem margir hafa beðið allt sumarið eftir. Akureyringar hafa eflaust tekið eftir því að hátíðin Ein með ...
A! Gjörningahátíð haldin á Akureyri í þriðja sinn
A! Gjörningahátíð verður haldin á Akureyri í þriðja sinn dagana 31. ágúst - 3. september 2017 í samvinnu Listasafnsins á Akureyri, Menningarfélags ...