Menning

Menning

1 86 87 88 89 90 111 880 / 1104 FRÉTTIR
Rúrí og Friðgeir Helgason opna sýningar

Rúrí og Friðgeir Helgason opna sýningar

Laugardaginn 9. september kl. 15 verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, annars vegar sýning Rúrí, Jafnvægi-Úr Jafnvægi, og ...
Jón Ólafs frumflytur nýtt lag um Akureyri

Jón Ólafs frumflytur nýtt lag um Akureyri

Jón Ólafsson hefur samið ástarsöng til Akureyrar sem hann hyggst frumflytja á Græna hattinum n.k. fimmtudagskvöld, 7.september. Hann segist hverg ...
Örn Ingi Gíslason fær heiðursviðurkenningu Menningarsjóðs Akureyrar.

Örn Ingi Gíslason fær heiðursviðurkenningu Menningarsjóðs Akureyrar.

Stjórn Akureyrarstofu hefur ákveðið að veita Erni Inga Gíslasyni fjöllistamanni heiðursviðurkenningu Menningarsjóðs Akureyrar. Afhending viðurk ...
Bókmenntahátíð haldin á Akureyri í fyrsta sinn

Bókmenntahátíð haldin á Akureyri í fyrsta sinn

Í fyrsta sinn á Akureyri verður haldin Bókmenntahátíð í Menningarhúsinu Hofi þriðjudaginn 5. september. Hátíðin er unnin í samstarfi við Bókmennta ...
Iceland Airwaves tilkynnir ný atriði á Akureyri

Iceland Airwaves tilkynnir ný atriði á Akureyri

Aðstandendur Iceland Airwaves tilkynntu nú í morgun um 73 atriði sem bætast við áður tilkynnt atriði á hátíðina og nú liggur dagskráin á Akureyri fyri ...
Fjögurra daga gjörningahátíð hefst í dag

Fjögurra daga gjörningahátíð hefst í dag

A! Gjörningahátíð er fjögurra daga hátíð sem hefst í dag, fimmtudaginn 31. ágúst, og lýkur sunnudaginn 3. september. Að hátíðinni standa Listasafnið á ...
Hún pabbi – ,,Hún var ekki Ágúst Már, heldur Anna Margrét“

Hún pabbi – ,,Hún var ekki Ágúst Már, heldur Anna Margrét“

Sýningin Hún Pabbi er á leiðinni norður helgina 9. - 10. september. Sýningin er einlægur einleikur um óvanalegt samband föður og sonar, sem hefur ...
LLA setur upp Skilaboðaskjóðuna

LLA setur upp Skilaboðaskjóðuna

Leiklistarskóli Leikfélags Akureyri kemur til með að setja upp verkið Skilaboðaskjóðan í vetur. Efsta stig leiklistarskólans mun setja upp verkið, ...
Fólkið í bænum sem ég bý í

Fólkið í bænum sem ég bý í

Það er býsna margt um að vera á Akureyrarvöku um helgina, þ.á.m. þessi óvenjulega og spennandi listasýning sem ber nafnið: Fólkið í bænum sem ég bý ...
Dagskrá Akureyrarvöku 2017

Dagskrá Akureyrarvöku 2017

Nú styttist í menningarhátíð Akureyringa, Akureyrarvöku en hún verður haldin 25-26 ágúst næstkomandi. Hér má sjá dagskrá hátíðarinnar í ár í heild sin ...
1 86 87 88 89 90 111 880 / 1104 FRÉTTIR