Menning
Menning
Vel heppnuð A! Gjörningahátíð – Myndir
A! Gjörningahátíð var haldin í þriðja skipti dagana 31. ágúst - 3. September. Um 50 listamenn frá Hollandi, Noregi, Finnlandi, Bandaríkjunum, Þýskalan ...
Fuglaskoðun í Kjarnaskógi á Degi íslenskrar náttúru
Dagur íslenskrar náttúru er laugardaginn 16. september og í tilefni af honum ætla Eyþór Ingi Jónsson, Sverrir Thorstensen og Fuglavernd að bjóða fól ...
Listasafnið á Akureyri sýnir á Hjalteyri
Laugardaginn 16. september kl. 15 opnar Listasafnið á Akureyri sýningu á vídeóverkum úr safneign í Verksmiðjunni á Hjalteyri. Verksmiðjan er afar ...
Þú kemst þinn veg sýnt á Akureyri
Á hverju ári eru sýndar gestasýningar hjá Leikfélagi Akureyrar til þess að auka fjölbreytni, dýpka leikhúsupplifun og auðga leikhúslíf hér norðan ...
Þreföldun í sölu árskorta hjá Menningarfélagi Akureyrar
Menningarfélag Akureyrar kynnti á dögunum viðburðaárið 2017-2018. Viðbrögð við fjörugum og nærandi viðburðarvetri hafa verið frábær og sala áskriftar ...
Vandræðaskáld og KK tóku lagið við setningu Fundar fólksins í Hofi – Myndband
Fjölmennt var í Menningarhúsinu Hofi í dag þegar Fundur fólksins var formlega settur í hádeginu. Vandræðaskáldin Vilhjálmur Bergmann Bragason og S ...
Rúrí og Friðgeir Helgason opna sýningar
Laugardaginn 9. september kl. 15 verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, annars vegar sýning Rúrí,
Jafnvægi-Úr Jafnvægi, og ...
Jón Ólafs frumflytur nýtt lag um Akureyri
Jón Ólafsson hefur samið ástarsöng til Akureyrar sem hann hyggst frumflytja á Græna hattinum n.k. fimmtudagskvöld, 7.september.
Hann segist hverg ...
Örn Ingi Gíslason fær heiðursviðurkenningu Menningarsjóðs Akureyrar.
Stjórn Akureyrarstofu hefur ákveðið að veita Erni Inga Gíslasyni fjöllistamanni heiðursviðurkenningu Menningarsjóðs Akureyrar.
Afhending viðurk ...
Bókmenntahátíð haldin á Akureyri í fyrsta sinn
Í fyrsta sinn á Akureyri verður haldin Bókmenntahátíð í Menningarhúsinu Hofi þriðjudaginn 5. september. Hátíðin er unnin í samstarfi við Bókmennta ...