Menning
Menning
KÁ-AKÁ gefur út sex laga plötu
Akureyrski rapparinn Halldór Kristinn Harðarson eða KÁ-AKÁ sendi í dag frá sér 6 laga plötu á tónlistarveitunni Spotify. Platan heitir Bitastæður lík ...
KÁ-AKÁ hvetur Akureyringa til að fjölmenna á Airwaves –
Iceland Airwaves hátíðin fer í fyrsta skipti fram á Akureyri næstu helgi. Rapparinn KÁ-AKÁ er einn þeirra listamanna sem kemur fram á hátíðinni á ...
Allt sem þú þarft að vita um Iceland Airwaves á Akureyri
Iceland Airwaves hátíðin fer að hluta til fram á Akureyri í fyrsta skipti í vikunni. Tónleikar verða í Hofi, Græna Hattinum og Pósthúsbarnum. Þett ...
Trúðanámskeið fyrir fullorðna
Leikfélag Akureyrar býður uppá trúðanámskeið fyrir fullorðna án endurgjalds helgina 11. og 12. nóvember. Námskeiðið ber titilinn Trúðboð og er byrjend ...
Stúfur snýr aftur
Um síðustu jól sýndi Stúfur jólasýningu sína Stúfur við frábærar viðtökur í Samkomuhúsinu og snýr nú aftur með nýja leiksýningu Stúfur snýr aftur ...
Aukasýningar á Kvenfólk í nóvember
Leikfélag Akureyrar sýnir nú um stundir verkið Kvenfólk eftir Hund í óskilum í Samkomuhúsinu. Aðsókn hefur verið fádæma góð og uppselt á fyrstu 10 ...
Endurmótun Listasafnsins á Akureyri
Arkitektinn Steinþór Kári Kárason mun fjalla um endurmótun Listasafnsins á Akureyri í Þriðjudagsfyrirlestri í Listasafninu á Akureyri, Ketilhýsi, ...
Stefán Elí gefur út lagið Bara með þér
Akureyrski tónlistarmaðurinn Stefán Elí heldur áfram að gefa frá sér tónlist. Um helgina sendi Stefán frá sér lagið Bara með þér sem er nú aðgengi ...
Myndir: Byggingar á Akureyri lýstar upp með bleiku ljósi
Október mánuður er tileinkaður baráttu gegn brjóstakrabbameini. Til að sýna baráttunni stuðning er bleiki liturinn notaður. Bleikur hefur verið áberan ...
Leikfélag Akureyrar býður konum í leikhús
Leikfélag Akureyrar býður konum á sýninguna Kvenfólk í Samkomuhúsinu þann 24. október. Sýningin hefst klukkan 15.00 og er aðgangur ókeypis.
Kvenfó ...