Menning
Menning
Stúfur snýr aftur
Um síðustu jól sýndi Stúfur jólasýningu sína Stúfur við frábærar viðtökur í Samkomuhúsinu og snýr nú aftur með nýja leiksýningu Stúfur snýr aftur ...
Aukasýningar á Kvenfólk í nóvember
Leikfélag Akureyrar sýnir nú um stundir verkið Kvenfólk eftir Hund í óskilum í Samkomuhúsinu. Aðsókn hefur verið fádæma góð og uppselt á fyrstu 10 ...
Endurmótun Listasafnsins á Akureyri
Arkitektinn Steinþór Kári Kárason mun fjalla um endurmótun Listasafnsins á Akureyri í Þriðjudagsfyrirlestri í Listasafninu á Akureyri, Ketilhýsi, ...
Stefán Elí gefur út lagið Bara með þér
Akureyrski tónlistarmaðurinn Stefán Elí heldur áfram að gefa frá sér tónlist. Um helgina sendi Stefán frá sér lagið Bara með þér sem er nú aðgengi ...
Myndir: Byggingar á Akureyri lýstar upp með bleiku ljósi
Október mánuður er tileinkaður baráttu gegn brjóstakrabbameini. Til að sýna baráttunni stuðning er bleiki liturinn notaður. Bleikur hefur verið áberan ...
Leikfélag Akureyrar býður konum í leikhús
Leikfélag Akureyrar býður konum á sýninguna Kvenfólk í Samkomuhúsinu þann 24. október. Sýningin hefst klukkan 15.00 og er aðgangur ókeypis.
Kvenfó ...
Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri undir yfirskriftinni Af hverju endurvinnslulist?
Þriðjudaginn 17. október kl. 17-17.40 heldur myndlistarkonan Jonna (Jónborg Sigurðardóttir) Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi ...
JóiPé og Króli skemmta á Akureyri í fyrsta skipti
Vinsælustu rapparar landsins um þessar mundir þeir JóiPé og Króli munu halda sínu fyrstu tónleika á Akureyri næstkomandi laugardag 14. október.
Rap ...
Afmælisrit Leikfélags Akureyrar er komið í sölu
„Afmælisrit Leikfélags Akureyrar 1992-2017" er komið í sölu. Um er að ræða nýútkomið rit sem inniheldur skrásetningu Sigurgeirs Guðjónssonar sagnfræði ...
Opið fyrir umsóknir í Gestavinnustofu Gilfélagsins
Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins. Um er að ræða mánaðardvalir á tímabilinu júlí til desember 2018. Gestavi ...