Menning
Menning
„Góður vettvangur fyrir ung skáld á Akureyri til að koma sér á framfæri“
Verðlaunaafhending í verkefninu Ungskáld 2017 fór fram í síðustu viku á Amtsbókasafninu á Akureyri. Að verkefninu Ungskáld á Akureyri standa A ...
Oddeyrarskóli fagnar 60 ára afmæli
Á morgun, þann 7. desember, eru 60 ár liðin frá því að Oddeyrarskóli hóf starfsemi sína. Frá 10:30 - 12:00 þann dag verður opið hús, en þá bjóða nemen ...
Hugmyndir um breytta notkun á Deiglunni
Gilfélagið í samvinnu við Listasafnið á Akureyri auglýsa opinn fund um hugmyndir um breytta notkun á Deiglunni í Listagili. Þriðjudaginn 5. desember k ...
Gellur sem mála sýna Ömmu í Deiglunni
Listaklúbburinn „Gellur sem mála“ heldur samsýninguna AMMA í Deiglunni á Akureyri 9.-10. des. 2017. Klúbburinn hefur starfað síðan í janúar 2016 en að ...
Lista- og handverksmessa Gilfélagsins
Hin árlega Lista- og handverksmessa Gilfélagsins fer fram í Deiglunni nú um helgina.
Opnunartímar eru:
Föstudagur 1. desember: 19 - 22
Laug ...
Viðburðir á Akureyri í desember 2017
Mikið er um að vera á Akureyri í desember og yfir hátíðirnar. Hér getur þú lesið um helstu viðburði og notað upplýsingarnar til að skipuleggja not ...
Norðlenskar konur í tónlist halda sína fyrstu jólatónleika
Norðlenskar konur í tónlist halda sína fyrstu jólatónleika í Menningarhúsinu Hofi 2. desember næstkomandi. Helena Eyjólfsdóttir verður heiðursgestur á ...
Jólatréið tendrað á Ráðhústorgi – Myndir
Sannkölluð jólastemning var á Ráðhústorginu í dag þegar Akureyringar tóku við jólatréinu frá vinabænum Randers í Danmörku en þeir gefa Akureyringu ...
Nonykingz gefur út lagið Crazy Love
Nonykingz er nígerískur tónlistarmaður sem býr á Akureyri. Hann sendi í gær frá sér lagið Crazy Love eða Klikkuð ást og myndband við það. Myndband ...
Smákökubakstur og sögustund á Orðakaffi
Laugardaginn 25. nóvember kl. 14:00 verður boðið upp á bakstur og sögustund fyrir börn á kaffihúsinu Orðakaffi, sem staðsett er á 1. hæð Amtsbókasafns ...