Menning
Menning
Bókaáskorun Amtsbókasafnsins
Amtsbókasafnið á Akureyri hefur hvatt Akureyringa til þess að lesa á nýju ári. Á Facebook síðu safnsins birtist í dag áskorun til fólks um að rísa ...
Jón Páll segir upp störfum sem leikhússtjóri
Jón Páll Eyjólfsson mun láta af störfum sem leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar frá og með 1. janúar 2018. Jón Páll gaf þetta út á Facebook-síðu sinni ...
Disembodied Sketch – Myndlistarsýning
Opnun Disembodied Sketch, sýningu gestalistamanns Gilfélagsins Julia DePinto verður í Deiglunni föstudaginn 22. desember kl. 17 – 20. Einnig opið ...
Fríir jólatónleikar í Akureyrarkirkju í kvöld
Þau Eyþór Ingi Jónsson, Elvý G. Hreinsdóttir, ásamt syni sínum Birki Blæ Jónssyni hafa verið að halda tónleika víðsvegar um Norðurland undanfarið ...
Söngkeppni framhaldsskólanna haldin á Akureyri í vetur
Söngkeppni framhaldsskólanna verður endurvakin á næsta ári en keppnin var ekki haldin í ár, í fyrsta skipti síðan 1990. Keppnin verður haldin á Akurey ...
Burial Rites tekin upp á Norðurlandi? – Jennifer Lawrence fer með hlutverk Agnesar í myndinni
Kvikmyndin Burial Rites, sem verður byggð á samnefndri bók eftir Hönnuh Kent, verður mögulega tekin upp að hluta til á Norðurlandi. Þessu greinir ...
Bubbi heldur Þorláksmessutónleika
Í ár bregður Bubbi ekki út af vananum með að halda þorláksmessutónleika víðsvegar um landið. Hann mun mæta til Akureyrar og halda tónleika í Hofi þann ...
Niðurstöður opins fundar um grafíkverkstæði í Deiglunni
Þriðjudaginn 5. Desember 2017 hélt stjórn Gilfélagsins opinn fund í Deiglunni þar sem til umræðu var sú hugmynd sem stjórnin hefur unnið að undirbúnin ...
Aðlaðandi aðventa
Menningarfélag Akureyrar tók forskot á aðventuna með ævintýrinu Þyrnirós þar sem atvinnuballettdansarar frá Hátíðarballett st. Pétursborgar dönsuð ...
5 ástæður til að heimsækja Norðurland
Yahoo News hefur tekið saman lista með 5 ástæðum hvers vegna Norðurland Íslands sé tilfalinn áfangastaður fyrir ferðamenn árið 2018.
Það er nú þegar ...