Menning
Menning
Skráning í Leiklistarskóla LA hafin
Opnað hefur verið fyrir skráningu á vornámskeið 2018 í Leiklistarskóla Leikfélags Akureyrar. Þetta er 10. starfsár skólans, sem hefur notið gr ...
Menningarfélag Akureyrar og RÚV ræða samstarf
Menningarfélag Akureyrar og RÚV hafa undanfarið rætt mögulega samvinnu á illi sín með það að markmiði að þjónusta almenning betur. RÚV heldur úti ...
„Kristneshæli var griðastaður og heimili en einnig afplánun og endastöð“
Kristneshæli í Eyjafjarðarsveit fagnaði 90 ára afmæli 1. nóvember sl. og bókin Í fjarlægð – Saga berklasjúklinga á Kristneshæli eftir Brynjar Karl ...
Ólafur Egill leikstýrir Sjeikspír eins og hann leggur sig
Ólafur Egill Egilsson hefur verið ráðinn til að leikstýra verkinu Sjeikspír eins og hann leggur sig hjá Leikfélagi Akureyrar. Ólafur hefur getið sér ...
Viltu taka þátt í Listasumri 2018?
Akureyrarstofa auglýsir eftir áhugaverðum og skemmtilegum hugmyndum að listasmiðjum og viðburðum fyrir Listasumar á Akureyri sem hefst 24. júní og ...
Reykjavík Kabarett í fyrsta sinn á Akureyri – „First we take Manhattan, then we take Akureyri“
Í febrúar mun Reykjavík Kabarett koma til Akureyrar í fyrsta sinn og halda sýningar í samkomuhúsinu. Reykjavík Kabarett blandar saman burlesque, kabar ...
Franska kvikmyndahátíðin á Akureyri
Franska kvikmyndahátíðin fer fram hér á landi dagana 26. janúar til 4. febrúar í Reykjavík og á Akureyri. Sýndar verða 10 kvikmyndir á hátíðinni. ...
Akureyri og Færeyjar sameina sinfóníuhljómsveitir sínar á stórtónleikum í höfuðborg Færeyja
Sinfóníuhljómsveitir Norðurlands og Færeyja sameinast á stórtónleikum í Þórshöfn í Færeyjum
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands (SinfoniaNord) mun í byr ...
Jhuwan Yeh sýnir verk sín í Deiglunni
Verið velkomin á opnun Between Simplicity and Reduction, sýningu gestalistamanns Gilfélagsins Jhuwan Yeh í Deiglunni föstudaginn 26 janúar kl. 17 – 20 ...
Gringlo frumsýna nýtt lag og myndband
Hljómsveitin Gringlo sendi í dag frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband við lagið Light of New Day Hljómsveitin gekk áður undir nafninu Gringlombia ...