Menning
Menning
Draugasöngleikur um Miklabæjar-Solveigu – Kynningardagskrá í Deiglunni
Vandræðaskáldin Vilhjálmur B. Bragason og Sesselía Ólafsdóttir hafa undanfarið unnið hörðum höndum að nýjum söngleik eftir þjóðþekktu draugasögunni ...
„Verkefni sem við vinnum frá hjartanu“
Akureyrska hljómsveitin Volta gefur um helgina út sína fyrstu plötu, Á nýjan stað. Útgáfutónleikar verða haldnir í Samkomuhúsinu á Akureyri laugar ...
Söngsalur í Hofi fyrir alla bæjarbúa
Tónlistarskólinn á Akureyri og leikskólar bæjarins bjóða öllum bæjarbúum á söngsal í Hofi. Nú í vetur hófst nýtt samstarfsverkefni Tónlistarskólans, ...
Stærsta leiksýning Verkmenntaskólans til þessa
Hið sígilda barnaleikrit Ávaxtakarfan fer á fjalirnar í Hofi í febrúar. Leikfélag Verkmenntaskólans á Akureyri hefur síðustu ár verið með metnaðar ...
Ræðir um hlutverk Listasafnsins á Akureyri
Í dag, þriðjudaginn 30. janúar, kl. 17 verður Hlynur Hallsson, safnstjóri Listasafnsins á Akureyri með fyrirlestur í Ketilhúsinu sem hann nefnir N ...
Framlög til MAk hækka
Framlög til Menningarfélags Akureyrar hækka umtalsvert milli ára í nýjum samningi milli félagsins og Akureyrarbæjar. Framkvæmdastjóri MAk, Þuríður H ...
Skráning í Leiklistarskóla LA hafin
Opnað hefur verið fyrir skráningu á vornámskeið 2018 í Leiklistarskóla Leikfélags Akureyrar. Þetta er 10. starfsár skólans, sem hefur notið gr ...
Menningarfélag Akureyrar og RÚV ræða samstarf
Menningarfélag Akureyrar og RÚV hafa undanfarið rætt mögulega samvinnu á illi sín með það að markmiði að þjónusta almenning betur. RÚV heldur úti ...
„Kristneshæli var griðastaður og heimili en einnig afplánun og endastöð“
Kristneshæli í Eyjafjarðarsveit fagnaði 90 ára afmæli 1. nóvember sl. og bókin Í fjarlægð – Saga berklasjúklinga á Kristneshæli eftir Brynjar Karl ...
Ólafur Egill leikstýrir Sjeikspír eins og hann leggur sig
Ólafur Egill Egilsson hefur verið ráðinn til að leikstýra verkinu Sjeikspír eins og hann leggur sig hjá Leikfélagi Akureyrar. Ólafur hefur getið sér ...