Menning
Menning
Dívur á Græna hattinum – Jónína Björt, Selma Björns og Katrín Mist
Dívur á Græna Hattinum eru tónleikar næstkomandi fimmtudag þar sem Jónína Björt Gunnarsdóttir ásamt gestasöngkonunum Selmu Björnsdóttur og Katrínu M ...
Birkir Blær sigurvegari í söngkeppni MA
Söngkeppni Menntaskólans á Akureyri fór fram í Hofi sl. fimmtudag þar sem 19 atriði kepptu um fyrsta sætið. Í fyrsta sæti valdi dómnefndin Birki B ...
Ávaxtakarfa Verkmenntaskólans fær góðar viðtökur
Um helgina frumsýndi leikfélag Verkmenntaskólans á Akureyri Ávaxtakörfuna í Hofi. Viðtökurnar voru mjög góðar og fékk leikhópurinn og aðrir aðstan ...
Hátíðisdagur í Hofi á laugardaginn þegar bók Einingar-Iðju kom út
Laugardaginn 10. febrúar sl. hélt félagið útgáfuhátíð í Menningarhúsinu HOFI í tilefni af útkomu bókarinnar „Til starfs og stórra sigra“ – Saga Ei ...
Coldplay á Græna Hattinum
Flestir Íslendingar þekkja bresku hljómsveitina Coldplay. Coldplay kom hingað til landsins árin 2001 og 2002 og lék fyrir fullri Laugardagshöll.
...
Alanna Lawley í Listasafninu á Akureyri
Þriðjudaginn 13. febrúar kl. 17-17.40 heldur myndlistarkonan Alanna Lawley Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskri ...
„Verksmiðjustúlkan Jana í Höfða“
Í tilefni 100 ára afmælis fullveldis Íslendinga 2018, og 20 ára afmælis Iðnaðarsafnsins á Akureyri, verður sýningin „Verksmiðjustúlkan Jana í Höfð ...
Útgáfuhátíð Einingar-Iðju í Hofi
Laugardaginn 10. febrúar nk. kl. 13:00 verður útgáfuhátíð í Hofi í tilefni af útkomu bókarinnar „Til starfs og stórra sigra“ - Saga Einingar-Iðju ...
Emmsjé Gauti spilar á Græna Hattinum í kvöld
Emmsjé Gauti spilar á Græna Hattinum í kvöld en allt stefnir í að það verði uppselt á tónleika hans fimmta skiptið í röð á Græna Hattinum.
Miðaverð ...
Fjögur ný rit komin út í Pastel ritröð á vegum Flóru
Fjögur ný rit eru komin út í Pastel ritröð á vegum menningarstaðarins Flóru á Akureyri.Verkin eru eftir fjóra ólíka höfunda úr skapandi geiranum o ...