Menning
Menning
Frumsýning á Sjeikspír eins og hann leggur sig
Leikfélag Akureyrar frumsýnir í kvöld gamanleikritið Sjeikspír eins og hann leggur sig!
Verkið hefur farið sigurför um heiminn og var m.a. sýnt ...
Myndband: Of mikið hlegið á æfingum fyrir Sjeikspír eins og hann leggur sig
Það er gaman í leikhúsi. Stundum eiginlega bara of gaman.
Gamanverkið Sjeikspír eins og hann leggur sig! verður frumsýnt hjá Leikfélagi Akureyrar á ...
Koma með vorið Norður
Sópransöngkonan Álfheiður Erla Guðmundsdóttir og píanóleikarinn Eva Þyri Hilmarsdóttir fagna vorkomunni með norrænum sönglögum í kvöld klukkan 20: ...
Umsóknarfrestur vegna Listasumars 2018 rennur út á morgun – 20 styrkir í boði
Frestur til að skila inn umsóknum vegna Listasumars 2018 rennur út miðvikudaginn 28. febrúar nk. segir á heimasíðu Akureyrarbæjar.
Akureyrarsto ...
Stöngin inn – Leikdeild Eflingar frumsýnir í kvöld á Breiðumýri
Stöngin inn er verk eftir Ólafsfirðinginn Guðmund Ólafsson og fjallar um lítið sjávarþorp þar sem konur bæjarins ákveða að setja eiginmenn sína í ...
Tónleikar til styrktar minningarsjóðs Þorgerðar S. Eiríksdóttur
Þriðjudaginn 27. febrúar 2018 kl. 20:00 verða haldnir tónleikar í Hofi til styrktar minningarsjóði um Þorgerði S. Eiríksdóttur.
Þorgerður lauk burt ...
Leikfélag Menntaskólans á Akureyri sýnir LoveStar
Leikfélag Menntaskólans á Akureyri mun setja á svið söguna LoveStar eftir Andra Snæa Magnússon í Hofi í mars. LoveStar er vísindaskáldsaga sem kom ...
Listasmiðja með Ninnu Þórarinsdóttur
Sunnudaginn 25. febrúar kl. 11-12 heldur Ninna Þórarinsdóttir listasmiðju í tengslum við sýninguna Sköpun bernskunnar 2018, sem verður opnuð laugardag ...
Röskun heldur tvenna tónleika í Hofi
Þungavigtarokksveitin Röskun frá Akureyri heldur tvenna tónleika í Hamraborg í Hofi á Akureyri laugardaginn 24. febrúar næstkomandi.
Annars veg ...
Tvær nýjar sýningar í Listasafninu opna á laugardaginn
Laugardaginn 24. febrúar kl. 15 verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi: Sköpun bernskunnar 2018, samsýning listamanna, s ...