Menning
Menning
Moulin Rouge í Hofi á laugardaginn – Ein stærsta tónleikasýning á Íslandi
Moulin Rouge tónleikasýningin er ein stærsta tónleikasýning sem sett hefur verið upp á Íslandi á vegum einkaaðila. Þar sjást um 100 manns á sviði, ...
Nemendur listnáms- og hönnunarbrautar VMA sýna lokaverkefni sín
Laugardaginn 21. apríl kl. 15 verður opnuð sýning á lokaverkefnum nemenda listnáms- og hönnunarbrautar VMA, Síðasti séns, í Listasafninu á Akureyri, K ...
Ætlist – Listasmiðja fyrir smábörn
Sunnudaginn 22. apríl kl. 12 – 13 í gestavinnustofu Gilfélagsins.
Listasmiðja fyrir smábörn á aldrinum 5 – 11 mánaða með finnsku listakonunni Mar ...
Hinsta brot Norðurslóða – Gjörningur í Deiglunni á degi jarðar
Nemendur í Heimskautarétt við Háskólann á Akureyri munu túlka sinn skilning á ástandinu á Norðurslóðum og sýna gjörning í Deiglunni kl. 16, sunnudag ...
Nafnasamkeppni og kynning á breyttu starfi Kórs Akureyrarkirkju
Kór Akureyrarkirkju hefur starfað í á áttunda áratug. Í kórnum eru yfir 70 söngvarar á öllum aldri. Næsta haust mun starfsemi kórsins breytast tal ...
Barnamenningarhátíðin hefst í dag
Barnamenningarhátíð á Akureyri stendur yfir þessa viku og Menningarfélag Akureyrar tekur þátt í hátíðinni með miklum krafti. Dagskrá hátíðarinnar he ...
Tímaritið Súlur 2018 er komið út
Nú snemma í aprílmánuði kom út hefti ársins af Súlum, sem er norðlenskt tímarit, gefið út á Akureyri. Ritið á sér sögu frá árinu 1971, þetta er 57. he ...
„Börn og fánar“ eru þema Eyfirska safnadagsins í ár
Eyfirski safnadagurinn er haldin af Safnaklasa Eyjafjarðar, sem eru samtök flestra safna við Eyjafjörð.
Eyfirski Safnadagurinn er orðinn árlegur v ...
Opið ljóðakvöld í Deiglunni
Sóknarskáld í samstarfi við Gilfélagið bjóða í LJÓÐABOÐ í Deiglunni á Akureyri, sunnudagskvöldið 15. apríl klukkan 20:00. Opið ljóðakvöld þar sem ...
Uppskeruhátíð grunnskólanema í Hofi næstu daga
Tónlistarskólinn á Akureyri hefur í vetur staðið fyrir nýju verkefni sem heitir Söngvaflóð og er ætlað að auka söng og tónlist í grunn- og leikskó ...