Menning

Menning

1 70 71 72 73 74 111 720 / 1104 FRÉTTIR
Leikið á hæl og tá – Framhaldsprófstónleikar Unu Haraldsdóttur

Leikið á hæl og tá – Framhaldsprófstónleikar Unu Haraldsdóttur

Una Haraldsdóttir  heldur framhaldsprófstónleika í Akureyrarkirkju þann 12. maí n.k. kl. 16. Orgelið, sem stundum er kallað drottning hljóðfæra ...
Opinn fundur um menningu og listir í Ketilhúsi

Opinn fundur um menningu og listir í Ketilhúsi

Gilfélagið og Myndlistarfélagið í samvinnu við Listasafnið á Akureyri, efna til opins fundar um stefnu og markmið framboða til bæjarstjórnarkosnin ...
Nóbelsverðlaunahafi eignast jörðina Reykhús

Nóbelsverðlaunahafi eignast jörðina Reykhús

Það er með þessi blessuðu „ef“ og „hefði“ í samtölum fólks. Orðin tvö leyfa okkur að leika okkur með eitthvað sem varð ekki en hefði mögulega orði ...
Leitin að Grenndargralinu hættir í grunnskólum í haust

Leitin að Grenndargralinu hættir í grunnskólum í haust

Vegna breytinga á fyrirkomulagi valgreina í grunnskólum Akureyrar mun Leitin að Grenndargralinu ekki verða í boði fyrir grunnskólanemendur haustið 2 ...
KÍTÓN heldur tónleika í Hofi á sunnudaginn

KÍTÓN heldur tónleika í Hofi á sunnudaginn

KÍTÓN, Félag kvenna í tónlist, stendur í fyrsta sinn fyrir tónleikaröð með áherslu á klassíska tónlist. Auglýst var eftir þátttakendum meðal félag ...
Menningarfélag Akureyrar setur upp söngleikinn KABARETT

Menningarfélag Akureyrar setur upp söngleikinn KABARETT

Öll svið Menningarfélags Akureyrar; Leikfélag Akureyrar, Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og Viðburðasvið MAk sameinast um að setja upp hinn heimsþekk ...
G. Ármann opnar sýningu í Hofi

G. Ármann opnar sýningu í Hofi

Guðmundur Ármann Sigurjónsson opnar myndlistarsýninguna „Hugmyndir“ í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri laugardaginn 28. apríl kl. 14. Hugmyndirnar e ...
Kór Akureyrarkirkju flytur Litlu hátíðarmessuna eftir Gioachino Rossini

Kór Akureyrarkirkju flytur Litlu hátíðarmessuna eftir Gioachino Rossini

Kór Akureyrarkirkju flytur Petite messe solennelle (Litlu hátíðarmessuna) eftir Gioachino Rossini sunnudaginn 6. maí klukkan 17 í Akureyrarkirkju. ...
Fullveldið endurskoðað í Listasafni Akureyrar

Fullveldið endurskoðað í Listasafni Akureyrar

Laugardaginn 28. apríl kl. 15 verður opnuð samsýningin Fullveldið endurskoðað í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Um er að ræða útisýningu sem set ...
Tónleikar þar sem kórfélagar semja tónlistina

Tónleikar þar sem kórfélagar semja tónlistina

Vortónleikar Karlakórs Akureyrar-Geysis í Akureyrarkirkju 29. apríl Vortónleikar Karlakórs Akureyrar-Geysis 2018 eru að stærstum hluta byggði ...
1 70 71 72 73 74 111 720 / 1104 FRÉTTIR