Menning
Menning
Leikið á hæl og tá – Framhaldsprófstónleikar Unu Haraldsdóttur
Una Haraldsdóttir heldur framhaldsprófstónleika í Akureyrarkirkju þann 12. maí n.k. kl. 16.
Orgelið, sem stundum er kallað drottning hljóðfæra ...
Opinn fundur um menningu og listir í Ketilhúsi
Gilfélagið og Myndlistarfélagið í samvinnu við Listasafnið á Akureyri, efna til opins fundar um stefnu og markmið framboða til bæjarstjórnarkosnin ...
Nóbelsverðlaunahafi eignast jörðina Reykhús
Það er með þessi blessuðu „ef“ og „hefði“ í samtölum fólks. Orðin tvö leyfa okkur að leika okkur með eitthvað sem varð ekki en hefði mögulega orði ...
Leitin að Grenndargralinu hættir í grunnskólum í haust
Vegna breytinga á fyrirkomulagi valgreina í grunnskólum Akureyrar mun Leitin að Grenndargralinu ekki verða í boði fyrir grunnskólanemendur haustið 2 ...
KÍTÓN heldur tónleika í Hofi á sunnudaginn
KÍTÓN, Félag kvenna í tónlist, stendur í fyrsta sinn fyrir tónleikaröð með áherslu á klassíska tónlist. Auglýst var eftir þátttakendum meðal félag ...
Menningarfélag Akureyrar setur upp söngleikinn KABARETT
Öll svið Menningarfélags Akureyrar; Leikfélag Akureyrar, Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og Viðburðasvið MAk sameinast um að setja upp hinn heimsþekk ...
G. Ármann opnar sýningu í Hofi
Guðmundur Ármann Sigurjónsson opnar myndlistarsýninguna „Hugmyndir“ í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri laugardaginn 28. apríl kl. 14.
Hugmyndirnar e ...
Kór Akureyrarkirkju flytur Litlu hátíðarmessuna eftir Gioachino Rossini
Kór Akureyrarkirkju flytur Petite messe solennelle (Litlu hátíðarmessuna) eftir Gioachino Rossini sunnudaginn 6. maí klukkan 17 í Akureyrarkirkju. ...
Fullveldið endurskoðað í Listasafni Akureyrar
Laugardaginn 28. apríl kl. 15 verður opnuð samsýningin Fullveldið endurskoðað í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Um er að ræða útisýningu sem set ...
Tónleikar þar sem kórfélagar semja tónlistina
Vortónleikar Karlakórs Akureyrar-Geysis í Akureyrarkirkju 29. apríl
Vortónleikar Karlakórs Akureyrar-Geysis 2018 eru að stærstum hluta byggði ...