Menning
Menning
Nafnasamkeppni og kynning á breyttu starfi Kórs Akureyrarkirkju
Kór Akureyrarkirkju hefur starfað í á áttunda áratug. Í kórnum eru yfir 70 söngvarar á öllum aldri. Næsta haust mun starfsemi kórsins breytast tal ...
Barnamenningarhátíðin hefst í dag
Barnamenningarhátíð á Akureyri stendur yfir þessa viku og Menningarfélag Akureyrar tekur þátt í hátíðinni með miklum krafti. Dagskrá hátíðarinnar he ...
Tímaritið Súlur 2018 er komið út
Nú snemma í aprílmánuði kom út hefti ársins af Súlum, sem er norðlenskt tímarit, gefið út á Akureyri. Ritið á sér sögu frá árinu 1971, þetta er 57. he ...
„Börn og fánar“ eru þema Eyfirska safnadagsins í ár
Eyfirski safnadagurinn er haldin af Safnaklasa Eyjafjarðar, sem eru samtök flestra safna við Eyjafjörð.
Eyfirski Safnadagurinn er orðinn árlegur v ...
Opið ljóðakvöld í Deiglunni
Sóknarskáld í samstarfi við Gilfélagið bjóða í LJÓÐABOÐ í Deiglunni á Akureyri, sunnudagskvöldið 15. apríl klukkan 20:00. Opið ljóðakvöld þar sem ...
Uppskeruhátíð grunnskólanema í Hofi næstu daga
Tónlistarskólinn á Akureyri hefur í vetur staðið fyrir nýju verkefni sem heitir Söngvaflóð og er ætlað að auka söng og tónlist í grunn- og leikskó ...
Tvær sýningar LA tilnefndar til verðlaunanna Leiksýning ársins 2017
Tvær uppsetningar Leikfélags Akureyrar hafa verið tilnefndar til verðlauna sem leiksýning ársins 2017 á Sögum – verðlaunahátíð barnanna. Þetta kem ...
SinfoníaNord valið áhersluverkefni sóknaráætlunar Eyþings
Verkefnið SinfoniaNord – þjónusta og upptaka á sinfónískri tónlist í Hofi, var valið eitt af áhersluverkefnum sóknaráætlunar Eyþings 2018 og hlaut ...
Búa til heimildaþætti um bjór á Íslandi
Fluga hugmyndahús og Hjörvar Óli, bjórnörd, ætla í samstarfi að framleiða þættina Öl-æði! Fluga hugmyndahús er framleiðslufyrirtæki sem starfar á ...
Ráðgátan um ferðafélaga Simone de Beauvoir á Akureyri
Hún hafði nýlega gefið út eina áhrifamestu bók 20. aldar þegar hún kom til Akureyrar. Bókin hét Le Deuxième Sexe (Hitt kynið) en í henni vakti umr ...