Menning
Menning
Skapandi tónlist frá Tónlistarskólanum á Akureyri á Spotify
Nemendur og kennarar í deildinni Skapandi Tónlist í Tónlistarskólanum á Akureyri hafa verið dugleg að senda frá sér lög í allan vetur. Nú má nálgast þ ...
Emmsjé Gauti á tónleikaferðalagi um landið: „Það er eitthvað sérstakt við Græna Hattinn”
Rapparinn Emmsjé Gauti er um þessar mundir að ferðast um landið og halda tónleika. Gauti spilar á Græna Hattinum á Akureyri 8. júní en í kvöld spi ...
MIMRA á tónleikaferðalagi – 11 tónleikar á 13 dögum
MIMRA verður ásamt hljómsveit á tónleikaferðalagi í sumar til að kynna nýútkomna plötu sína Sinking Island. Tónlist MIMRU er í alternative folk st ...
Kvenfólk tilnefnt til þrennra Grímuverðlauna
Leikrit tvíeykisins Hunds í óskilum, Kvenfólk, hefur verið tilnefnt til þrennra Grímuverðlauna, en verðlaunahátíðin verður þriðjudaginn 5. júní.
...
Vaka þjóðlistahátíð á Akureyri og nágrenni 30. maí – 2. júní
Vaka þjóðlistahátíð 2018 - Erfðir til framtíðar á Akureyri og nágrenni 30. maí – 2. júní
Vaka þjóðlistahátíð verður haldin á Akureyri ...
Í grænni lautu – Myndlistasýning í Deiglunni
Verið velkomin á opnun Í grænni lautu, myndlistarsýningu Anítu Lindar, laugardaginn 2. júní í Deiglunni, Listagili kl. 13.
Til sýnis verða ...
Vaka í Hofi
Þjóðlistahátíðin Vaka fer fram dagana 30. maí – 2. júní og alla dagana verður dagskrá í Hofi, námskeið í dansi og söng, hádegishugvekjur og tónleikar ...
Vopnaður „konungur“ bældi niður andstöðu Eyfirðinga
Um miðjan júlí árið 1809 reið Jörgen Jörgensen inn til Akureyrar klæddur einkennisbúningi breskra skipherra í fylgd tveggja einkennisklæddra og vel vo ...
List án landamæra á Akureyri
Laugardaginn 26.maí kl.14 verður opnunarhátíð Lista án landamæra haldin í Deiglunni, Listagilinu á Akureyri.
Fjölmargir aðilar munu koma að hátíðin ...
Kítón klassík – Konur eru konum bestar
KÍTÓN, félag kvenna í tónlist, stendur fyrir klassískri tónleikaröð í Menningarhúsinu Hofi og Iðnó í vor og sumarbyrjun. Næstu tónleikar fara fram ...