Menning
Menning
Tónlistarfólk frá Akureyri og nágrenni sem treður upp á Einni Með Öllu
Það verður nóg af hæfileikaríku tónlistarfólki frá Akureyri og nágrenni sem treður upp á bæjarhátíðinni Einni Með Öllu á Akureyri um Verslunarmannahe ...
Gamli Staðarskáli settur á svið
Dagana 25-31. júlí mun gamli Staðarskáli vera opnaður á ný. Vegasjoppan góðkunna var staðsett á Stað í Hrútafirði en var síðan færð eftir að hringveg ...
Tónlistarhátíðin Mannfólkið breytist í slím haldin í sjöunda sinn
Tónlistarhátíðin Mannfólkið breytist í slím verður haldin í sjöunda sinn 25. - 27. júlí 2024. Hátíðin er kennd við listakollektífið MBS sem kemur að ...
Freyja Reynisdóttir opnar sýningu sína Atarna – Yonder í Einkasafninu í Eyjafjarðarsveit
Freyja Reynisdóttir er seinni Sumarlistamaður Einkasafnsins 2024. Hún bætist þar með í glæsilegan hóp listamanna sem unnið hafa í Einkasafninu á ...
Ásthildur Sturludóttir fjórði verndari MBS
Mannfólkið breytist í slím gaf það út í dag að Ásthildur Sturludóttir væri verndari ársins 2024, fyrri verndarar hafa verið Snorri Ásmundsson (2021), ...
Litir í flæði
Pálína Guðmundsdóttir opnar myndlistarsýninguna Litir í flæði í Mjólkurbúðinni, sal Myndlistarfélagsins í Listagilinu á Akureyri þann 19. júlí kl 20- ...
Sumar og bjórhátíð LYST, 19-21. júlí
Það er aldeilis komið sumar á Akureyri og því gat LYST ekki valið betri tíma fyrir hátíð sína. Hátíðin mun hefjast á föstudaginn en fyrirkomulagið er ...
Loka upphitunartónleikar Mannfólkið breytist í slím
Fimmtudaginn 18. júlí fara fram þriðju og síðustu upphitunartónleikarnir fyrir tónlistarhátíðina Mannfólkið breytist í slím 2024 á Akureyri Backpacke ...
Teitur Magnússon á High on Life í Grímsey – Viðtal
Teitur Magnússon var einn af þeim tónlistarmönnum sem tóku þátt í hátíðinni High on Life í Grímsey síðastliðna helgi. Kaffið tók stutt spjall við han ...
Tónleikaröð Hælisins hefst 13. júlí
Næstkomandi laugardag þann 13. Júlí hefst „Litla tónleikaröð hælisins.“ Þá stíga á stokk í skjólgóða skoti Hælisins Erla Mist Magnúsdóttir söngkona o ...