Menning
Menning
Ungt og efnilegt tónlistarfólk á Norðurlandi flytur fallega og hugljúfa sumartóna
Ungt og efnilegt tónlistarfólk á Norðurlandi ætlar að flytja fallega og hugljúfa sumartóna á fimmtudagskvöldið í Hofi. Tónleikarnir eru partur af List ...
Akureyri með augum Salman Ezzammoury
Gestalistamaður Gilfélagsins sýnir afrakstur dvalar sinnar
Verið velkomin á opnun myndlistarsýningu gestalistamanns Gilfélagsins, "Akureyri með augum ...
Gestavinnustofa Gilfélagsins er laus í september
Vegna forfalla er gestavinnustofa Gilfélagsins er laus til útleigu í september, um er að ræða 1. – 30. september 2018. Möguleiki á vikuleigu eða lengu ...
Listahátíð RÖSK í Hrísey hefst í dag
Í dag, föstudag, kl. 17:00 hefst listahátíð RÖSK við Sæborg samkomuhúsinu í Hrísey. Tólf listamenn sýna verk sín og verður gengið á milli listaverkann ...
Ein með öllu – Yfir 70 tónlistaratriði á dagskrá helgarinnar og tvö tívolí
Ein með öllu er rótgróin viðburður sem er árlega haldinn um verslunarmannahelgina á Akureyri og í ár verður engin undantekning þar á. Það eru Vinir Ak ...
Druslugangan á Akureyri á laugardaginn – Hvetja alla til að skila skömminni og ganga með
Á laugardaginn n.k. verður Druslugangan gengin á Akureyri. Druslugangan hefur verið árviss viðburður hér á landi frá árinu 2011 en megintilgangur göng ...
Sólveig og Sergio á síðustu Sumartónleikunum í Akureyrarkirkju 2018
Tvíeykið Dúo Las Ardillas samanstendur af hörpuleikaranum Sólveigu Thoroddsen Jónsdóttur, sem fæddist í Reykjavík og lútuleikaranum Sergio Coto Blanco ...
Messað á Þönglabakka í Þorgeirsfirði
Messað verður á Þönglabakka í Þorgeirsfirði 29. júlí n.k. kl. 14.00. Sr. Kristján Valur Ingólfsson og sr. Bolli Pétur Bollason þjóna. Húni siglir og h ...
Miðaldadagar árið 1318
Hvernig væri að bregða sér til miðalda? Kannski til ársins 1318? Það er hægt á Gásum rétt utan við Akureyri á Miðaldadögum 20. til 22. júlí. Gásir er ...
Tónlistarkonan Fnjósk sendir frá sér plötu: „Tónlistin hljómar eins og alls konar smáhlutir í vasa hjá barni sem finnst gaman að taka upp fallega hluti af jörðinni”
Who are you? Er ný plata frá Akureyrsku tónlistarkonunni Fnjósk. Áður hefur hún gefið út plötuna Rat Manicure 2013 undir listamanns nafninu Sockface ...