Menning
Menning
A! Gjörningahátíð haldin í fjörða sinn
A! Gjörningahátíð er fjögurra daga hátíð sem hefst fimmtudaginn 8. nóvember og lýkur sunnudaginn 11. nóvember. Listamennirnir og hóparnir sem taka þát ...
Af Ingólfi og hinum gleymdu bræðrunum
Undir lok 19. aldar fæddust bræður á bænum Espihóli í Eyjafirði. Þeir afrekuðu ýmislegt í lifanda lífi en féllu jafnframt nokkuð í gleymskunnar dá eft ...
Samkeppnin Ungskáld er hafin – Ritlistarkeppni fyrir 16-25 ára
Í framhaldi af ritlistasmiðju sem haldin var síðustu helgi er nú efnt til ritlistakeppni sem er opin öllum ungmennum á aldrinum 16-25 ára. Það er alls ...
Listagilið lokað á morgun fyrir bílaumferð
Á morgun, laugardaginn 3. nóvember, verður svokallaður Gildagur í Listagilinu frá kl. 14-17. Að þeim sökum er stærstur hluti Kaupvangsstrætis lokaður ...
Yfirlitssýning á verkum Arnar Inga – Lífið er LEIK-fimi
Laugardaginn 3. nóvember kl. 15 verður opnuð, í Listasafninu á Akureyri, yfirlitssýning á verkum Arnar Inga Gíslasonar (1945-2017) undir yfirskriftinn ...
Mikið um að vera hjá MAk um helgina
Að venju verður nóg um að vera hjá Menningarfélagi Akureyrar um helgina. Á fimmtudagskvöldið verður þriðja sýningin á söngleiknum Kabarett í Samkomuhú ...
Kabarett lofsunginn eftir frumsýningarhelgi – „Svona á leikhús að vera“
Söngleikurinn Kabarett, eftir Joe Masteroff, var frumsýndur í Samkomuhúsinu föstudaginn síðastliðinn. Uppselt var á frumsýninguna en sýningin er jafnf ...
Hauststilla í Deiglunni – Frítt inn
Hauststilla verður haldin annað árið í röð á morgun, fimmtudaginn 25. október í Deiglunni á Akureyri.
Mikil gróska er nú í norðlensku tónlistarlífi o ...
Emmsjé Gauti heldur útgáfutónleika á Græna hattinum
Emmsjé Gauti gaf út sína fimmtu plötu nú á dögunum, platan ber heitið FIMM.
Útgáfutónleikar fyrir nýju plötuna verða haldnir á Græna hattinum föstu ...
Margmenni í Hofi á sunnudag
Margmenni var á leiksýningunni Gutti & Selma og ævintýrabókin í Hömrum í Hofi á sunnudaginn. Það var leikhópurinn Ævintýrahúsið sem flutti verkið ...