Menning

Menning

1 63 64 65 66 67 111 650 / 1104 FRÉTTIR
„Kveikt á jólatrjánum öll jólakvöldin“

„Kveikt á jólatrjánum öll jólakvöldin“

Senn líður að jólum, hátíð ljóss og friðar. Jólin eru einnig tími samverustunda. Ekki búa allir svo vel að geta notið samvista við ástvini á jólum. Í ...
Aðventan í Listigarðinum – Jólasveinar og kakó

Aðventan í Listigarðinum – Jólasveinar og kakó

Á laugardaginn verður sannkölluð Aðventustemming í Lystigarðinum þar sem boðið verður upp á heitt kakó og piparkökur. Jólasveinarnir kíkja í heimsókn ...
Fyrsti samlestur á Gallsteinum afa Gissa

Fyrsti samlestur á Gallsteinum afa Gissa

Fyrsti samlestur á fjölskyldusöngleiknum Gallsteinar afa Gissa fór fram í Samkomuhúsinu í dag, mánudag. Leikritið, sem er byggt á bók Kristínar Helgu ...
Fimm ný rit eru komin út í Pastel ritröð

Fimm ný rit eru komin út í Pastel ritröð

Fimm ný rit eru komin út í Pastel ritröð á vegum menningarstaðarins Flóru á Akureyri. Verkin eru eftir fimm ólíka höfunda úr skapandi geiranum og er h ...
Anna Kristjana er Ungskáld Akureyrar 2018

Anna Kristjana er Ungskáld Akureyrar 2018

Anna Kristjana Helgadóttir er Ungskáld Akureyrar árið 2018. Tilkynnt var um úrslit í ritlistarsamkeppninni við hátíðlega athöfn á Amtsbókasafninu í gæ ...
Norðurljósin í Hofi um helgina fimmta árið í röð

Norðurljósin í Hofi um helgina fimmta árið í röð

Helgina 7. – 8. Desember verða hinir hátíðlegu jólatónleikar Norðurljósin haldnir í menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Komin er skemmtileg hefð á viðbur ...
Þétt dagskrá á morgun á fullveldisdeginum

Þétt dagskrá á morgun á fullveldisdeginum

Mikið verður um að vera á Akureyri á morgun þegar Íslendingar fagna 100 ára afmæli fullveldisins. Dagskráin hefst við Íslandsklukkuna hjá Háskóla A ...
Fullveldiskantata frumflutt í Hofi á laugardaginn

Fullveldiskantata frumflutt í Hofi á laugardaginn

Þann 1. desember verður flutt glæný fagnaðarkantata „Út úr kofunum“ í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri þar sem kynslóðir og tónlistarstefnur mætast og ...
Freyvangsleikhúsið frumsýnir Línu Langsokk

Freyvangsleikhúsið frumsýnir Línu Langsokk

Freyvangsleikhúsið sýnir barnaleikritið Lína Langsokkur, eina ástsælustu sögu úr smiðju Astrid Lindgren. Söguna af Línu þarf vart að kynna en fyrsta s ...
Jónas með hreim

Jónas með hreim

Hátíðin Jónas með hreim verður haldin í tengslum við Dag íslenskrar tungu. Fögnum íslenskunni í öllum hljómbrigðum! Markmið hátíðarinnar er að kynna ...
1 63 64 65 66 67 111 650 / 1104 FRÉTTIR