Menning
Menning
Caribe Latin All-Stars heldur stórtónleika á Græna Hattinum
Hljómsveitin Caribe Latin All-Stars heldur stórtónleika á Græna Hattinum fimmtugagskvöldið sjöunda mars næstkomandi.
Nafnið Caribe vísar í frumby ...
Þrándur Þórarinsson í Hofi
Myndlistarmaðurinn Þrándur Þórarinsson opnar myndlistarsýningu sína í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri laugardaginn 16. febrúar.
Þrándur fæddi ...
Nýlega stofnað leikfélag á Akureyri setur upp Fullkomið brúðkaup
Það bættist í öflugt menningarlíf á Akureyri og nágrenni þegar nýi leikhópurinn, Draumaleikhúsið, kom fram á sjónarsviðið. Draumaleikhúsið var stofna ...
Aukning í útlánum á Amtsbókasafninu
Heildarútlán á Amtsbókasafninu á Akureyri í janúar voru 13.971 en það er um 10 prósenta aukning frá því á sama tíma á síðasta ári.
Útlán á bókum v ...
Framhald á samstarfi Norðurorku og Listasafnsins
Á kynningarfundi sem haldinn var í Listasafninu á Akureyri í dag var dagskrá ársins 2019, nýr ársbæklingur og komandi starfsár kynnt. Einnig var fari ...
Listasafnið á Akureyri: Tvær opnanir á laugardaginn
Laugardaginn 9. febrúar kl. 15 verða fyrstu tvær sýningar ársins opnaðar í Listasafninu á Akureyri: sýning Tuma Magnússonar, Áttir, og sýning Ma ...
Styrkir veittir úr listsjóðnum VERÐANDI í fyrsta sinn
Veittir voru styrkir í fyrsta sinn úr listsjóðnum VERÐANDI í Menningarhúsinu Hofi á fimmtudaginn. Það voru 16 umsóknir sem bárust sjóðnum og 10 verke ...
Bókmenntahátíðin í Reykjavík hefst á Akureyri
Bókmenntahátíðin í Reykjavík þjófstartar í Menningarhúsinu Hofi dagana 23. og 24. apríl. Hátíðin er samstarf Menningarfélags Akureyrar, Bókmenntahátí ...
Leikfélag Verkmenntaskólans á Akureyri sýnir Bugsý Malón í Hofi
Leikfélag Verkmenntaskólans á Akureyri frumsýnir söngleikinn Bugsý Malón þann 8. febrúar næstkomandi í Hofi.
Hátt í 80 krakkar úr leikfélaginu tak ...
Auglýst eftir umsóknum í Menningarsjóð Akureyrar
Stjórn Akureyrarstofu auglýsir eftir umsóknum í Menningarsjóð Akureyrar fyrir árið 2019.
Auglýst er eftir hugmyndum að verkefnum sem gerður yrði um ...