Menning
Menning
Leita að leikurum fyrir nýja íslenska stuttmynd
Þann 9.júní verða haldnar áheyrnarprufur á Akureyri fyrir nýja íslenska stuttmynd sem tekin verður upp í Eyjafirði í júlí. Stuttmyndin ber heitið; Be ...
Mikil aðsókn í áheyrnarprufur
Mikil aðsókn er í áheyrnarprufur Leikfélags Akureyrar fyrir söngleikinn Vorið vaknar en nú þegar hafa um 100 manns skráð sig í prufurnar.
Áheyrnar ...
Vorsýningin opnuð á laugardaginn
Laugardaginn 18. maí kl. 15 verður sýningin Vor opnuð í Listasafninu á Akureyri. Þar sýna 30 norðlenskir myndlistarmenn verk sín sem er ætl ...
Frítt í leikhús um helgina
Útskriftarefni leikarabrautar LHÍ, í samstarfi við tónlistardeild 2019, frumsýnir Mutter Courage eftir Bertolt Brecht í Samkomuhúsinu. Marta Nordal, ...
4000 heimsóknir á Eyfirska safnadaginn
Eyfirski safnadagurinn í ár var sá fjölsóttasti frá upphafi. Sá Eyfirski fór fram á sumardaginn fyrsta sl. í blíðskaparveðri en dagurinn var fyrst ha ...
Nemendur úr Myndlistaskólanum og Verkmenntaskólanum sýna verkefni sín á laugardaginn
Laugardaginn 4. maí kl. 15 verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Nemendasýning Myndlistaskólans á Akureyri, Listfengi, og útskr ...
Áheyrnarprufur fyrir Vorið vaknar
Leikfélag Akureyrar stendur fyrir áheyrnarprufum fyrir söngleikinn Vorið vaknar (e. Spring Awakening) í maí. Æskilegur aldur þátttakenda er 17-27 ára ...
Vorið vaknar söngleikur næstur á dagskrá hjá MAk
Menningarfélag Akureyrar setur upp hinn margverðlauna söngleik, Vorið vaknar (e. Spring Awakening), á næsta leikári. Söngleikurinn er byggður á samne ...
Arkitektastofan Kurt og Pí fékk byggingarlistarverðlaun fyrir endurbætur á Listasafninu
Eins og Kaffið hefur greint frá var Vorkoma stjórnar Akureyrarstofu haldin í gær þar sem ýmis verðlaun og viðurkenningar voru veitt ásamt því að bæja ...
Pálmi Gunnarsson er bæjarlistamaður Akureyrar
Í gær var Vorkoma stjórnar Akureyrarstofu haldin þar sem m.a. var tilkynnt um val á bæjarlistamanni Akureyrar 2019-2020. Tónlistarmaðurinn, rithöfun ...