Menning

Menning

1 4 5 6 7 8 111 60 / 1102 FRÉTTIR
Ný bók Hlyns Hallssonar komin út hjá Flóru Menningarhúsi

Ný bók Hlyns Hallssonar komin út hjá Flóru Menningarhúsi

Bókverkið Þúsund dagar - Dagur eitthundraðþrjátíuogníu til tvöhundruðfjörtíuogþrjú eftir Hlyn Hallsson er komið út hjá Flóru Menningarhúsi í Sigurhæð ...
Gjörningur og myndlist í Mjólkurbúðinni um helgina

Gjörningur og myndlist í Mjólkurbúðinni um helgina

VAXA er sameiginleg listasýning Önnu Richardsdóttur og Brynhildar Kristinsdóttur sem haldin verður í Mjólkurbúðinni í Listagilinu nú um helgina. Bryn ...
Dagskrá Goslokahátíðar Kröflu liggur fyrir

Dagskrá Goslokahátíðar Kröflu liggur fyrir

Goslokahátíð Kröflu verður haldin í Mývatnssveit um næstu helgi, 19. til 22. september næstkomandi. Um er að ræða nýja menningarhátíð sem fagnar gosl ...
Geðlestin heimsækir Dalvík á mánudaginn – Samtal um geðrækt og Emmsjé gauti og Þormóður taka lagið

Geðlestin heimsækir Dalvík á mánudaginn – Samtal um geðrækt og Emmsjé gauti og Þormóður taka lagið

Í næstu viku munu landssamtökin Geðhjálp ferðast um landið sem og bjóða upp á samtal um geðrækt og geðheilsu í bland við tónlist og gleði. Verkefnið ...
A! Gjörningahátíð fer fram á Akureyri 10.-12. október 

A! Gjörningahátíð fer fram á Akureyri 10.-12. október 

A! Gjörningahátíð fer fram á Akureyri 10.-12. október næstkomandi. A! er þriggja daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega og nú í tíunda si ...
Málverkið er vinkona og viðfangið eru konur

Málverkið er vinkona og viðfangið eru konur

Sýningin Málverkið er vinkona og viðfangið eru konur opnar í dag, fimmtudaginn 12. september klukkan 16:00 á Bókasafni HA – léttar vei ...
Leikfélag MA setur upp söngleikinn Galdrakarlinn í Oz

Leikfélag MA setur upp söngleikinn Galdrakarlinn í Oz

Leikfélag Menntaskólans á Akureyri, LMA, mun setja upp söngleikinn Galdrakarlinn í Oz í leikstjórn Egils Andrasonar í vetur. Þetta kemur fram á vef s ...
From Ukraine with Love – Óperutónleikar á Akureyri

From Ukraine with Love – Óperutónleikar á Akureyri

Úkraínska sópransöngkonan Anastasiia Andrukhiv mun halda tónleika á Akureyri þann 8. september næstkomandi. Anastasiia hefur á undanförnum misserum, ...
Joris Rademaker opnar sýningu í Deiglunni

Joris Rademaker opnar sýningu í Deiglunni

Joris Rademaker opnar sýningu í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri föstudaginn 30.ágúst kl 20-22. Sýningin stendur til og með sunnudagsins 8. septemb ...
Ást á rauðu ljósi í tilefni af Akureyrarvöku 

Ást á rauðu ljósi í tilefni af Akureyrarvöku 

GLUGGINN í Hafnarstræti 88, vinnustofu Brynju Harðardóttur, verður í ástarham á Akureyrarvöku og hefst föstudaginn 30. ágúst. Vegfarendum gefst kostu ...
1 4 5 6 7 8 111 60 / 1102 FRÉTTIR