Menning
Menning
Andri Snær í Hof
Andri Snær Magnason og Högni Egilsson munu troða upp í Hofi þriðjudaginn 29. október með óvenjulega sýningu sem er allt í senn alvarlegt uppistand me ...
Um 400 fjórðubekkingar sáu Galdragáttina
Rétt um 400 nemendum í fjórða bekk á Akureyri og af Eyjafjarðarsvæðinu var boðið í Samkomuhúsið að sjá fjölskyldusöngleikinn Galdragáttina sem Leikfé ...
Blúndur og blásýra í Freyvangi
Gamanleikritið Blúndur og blásýra í leikstjórn Völu Fannell verður frumsýnt í Freyvangsleikhúsinu föstudaginn 18. október.
Systurnar Abbý og Marta ...
Vel heppnuð A! Gjörningahátíð
A! Gjörningahátíð var haldin í fimmta sinn á Akureyri dagana 10. - 13. október og sáu yfir 1.500 áhorfendur þá gjörninga sem í boði voru. A! var að v ...
Listasafnið tilnefnt til hönnunarverðlauna Íslands 2019
Arkitektastofan Kurt og Pí er tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands 2019 fyrir hönnun viðbyggingar við Listasafnið á Akureyri. Hönnunarverðlaun Ísla ...
Allt sem er frábært Í Hofi
Allt sem er frábært verður sýnt í Menningarhúsinu Hofi 11. og 12. október. Verkið fær fólk til að hlæja þar til það skilur loks hvers vegna það grætu ...
A! Gjörningahátíð hefst á fimmtudaginn
A! Gjörningahátíð fer fram á Akureyri dagana 10. - 13. október næstkomandi. A! er fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega og ...
Fjórar sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri
Laugardaginn 5. október kl. 15 verða fjórar sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri:
Björg Eiríksdóttir – FjölröddunHalldóra Helgadóttir – ...
Galdragáttin frumsýnd í Samkomuhúsinu: „Hálf gáttuð á því sem við höfum skapað“
Á laugardaginn, 5. október, verður frumsýndur í Samkomuhúsinu á Akureyri nýr íslenskur fjölskyldusöngleikur, Galdragáttin og þjóðsagan ...
Fyrsti Þriðjudagsfyrirlestur vetrarins
Þriðjudaginn 24. september kl. 17-17.40 heldur bandaríska myndlistarkonan Jessica Tawczynski fyrsta Þriðjudagsfyrirlestur vetrarins í Lista ...