Menning
Menning
Ólafía Hrönn leikur Skugga-Svein
Leikfélag Akureyrar, í samstarfi við Þjóðleikhúsið, setur gamanleikinn Skugga-Svein eftir þjóðskáldið Matthías Jochumsson á svið Samkomuhússins haust ...
Myndlistamaður gefur út verk sem eru innblásin af ímyndunaraflinu og sundiðkun
Jónína Björg Helgadóttir, myndlistamaður á Akureyri, gefur út tvö glæný grafíkverk í takmörkuðu upplagi undir heitinu Öldugangur. Verkin eru bæði han ...
Nauðlending á öræfum
„Sunnudaginn 18. nóvember árið 1951 lagði lítil flugvél upp frá Melgerðismelaflugvelli, og var ákvörðunarstaður hennar Reykjavík. Vélin, sem bar eink ...
Lifandi bær Þorvaldar
Í sumarbyrjun árið 1981 birtist pistill í Degi undir heitinu Lifandi bær. Höfundurinn Þorvaldur Þorsteinsson kynnir þar hugmyndir sínar um hvernig gl ...
Laglína sem hljómar eins og ráðgáta
Hlaðvarpsþættir Sagnalistar Leyndardómar Hlíðarfjalls fóru í loftið í sumarlok. Frumsamin tónlist þáttanna er áberandi. Mystíkin svífur yfir vötnum í ...
Þráðurinn hvíti – ný íslensk tónlist flutt af Helgu Kvam og Þórhildi Örvarsdóttur
Út er komin platan Þráðurinn hvíti, þar sem Helga Kvam píanóleikari og Þórhildur Örvarsdóttir flytja nýja tónlist eftir íslensk tónskáld. Á plötunni ...
Freyja Reynisdóttir opnar í Hofi
Myndlistarkonan Freyja Reynisdóttir opnar sýninguna Sannleiks-breytur laugardaginn 7. nóvember í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri klukkan 16.
Freyj ...
Nýsköpun í kvikmyndatónlist í stað tónleika á tímum faraldurs
Kvikmyndaverkefnið SinfoniaNord hefur bjargað verkefnastöðu Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands sem, ástandsins vegna, hefur þurft að fresta fjölmörgum ...
Bjóða upp listaverk til styrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis
Gellur sem mála í bílskúr verða með málverkasýningu í Deiglunni föstudaginn 2. október kl. 16 til 22 og laugardaginn 3. október kl. 14 til 17. Á sýni ...
Gellur sem mála í bílskúr í Deiglunni
Gellur sem mála í bílskúr halda sýningu í Deiglunni næstu helgi. Opið verður föstudaginn 2. október klukkan 16 til 22 og á laugardaginn 3. október kl ...