Menning
Menning
Geðlestin heimsækir Dalvík á mánudaginn – Samtal um geðrækt og Emmsjé gauti og Þormóður taka lagið
Í næstu viku munu landssamtökin Geðhjálp ferðast um landið sem og bjóða upp á samtal um geðrækt og geðheilsu í bland við tónlist og gleði. Verkefnið ...
A! Gjörningahátíð fer fram á Akureyri 10.-12. október
A! Gjörningahátíð fer fram á Akureyri 10.-12. október næstkomandi. A! er þriggja daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega og nú í tíunda si ...
Málverkið er vinkona og viðfangið eru konur
Sýningin Málverkið er vinkona og viðfangið eru konur opnar í dag, fimmtudaginn 12. september klukkan 16:00 á Bókasafni HA – léttar vei ...
Leikfélag MA setur upp söngleikinn Galdrakarlinn í Oz
Leikfélag Menntaskólans á Akureyri, LMA, mun setja upp söngleikinn Galdrakarlinn í Oz í leikstjórn Egils Andrasonar í vetur. Þetta kemur fram á vef s ...
From Ukraine with Love – Óperutónleikar á Akureyri
Úkraínska sópransöngkonan Anastasiia Andrukhiv mun halda tónleika á Akureyri þann 8. september næstkomandi. Anastasiia hefur á undanförnum misserum, ...
Joris Rademaker opnar sýningu í Deiglunni
Joris Rademaker opnar sýningu í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri föstudaginn 30.ágúst kl 20-22. Sýningin stendur til og með sunnudagsins 8. septemb ...
Ást á rauðu ljósi í tilefni af Akureyrarvöku
GLUGGINN í Hafnarstræti 88, vinnustofu Brynju Harðardóttur, verður í ástarham á Akureyrarvöku og hefst föstudaginn 30. ágúst. Vegfarendum gefst kostu ...
Listasafnið á Akureyrarvöku
Akureyravaka nálgast óðfluga og verður nóg um að vera á Listasafni Akureyrar. Hér að neðan má lesa tilkynninguna frá Listasafninu þar sem sagt er frá ...
Dagskrá Akureyrarvöku tilkynnt
Afmælishátíð Akureyrar, Akureyrivaka, verður haldin helgina 30. ágúst til 1. september næstkomandi. Þétt dagskrá er í boði og ættu allir að finna eit ...
Bent nálgast
Bent er ekki sá eini sem leggur leið sína til Akureyrar en ásamt honum munu XXX Rottweiler hundar troða upp í Íþróttahöllinni á Akureyri þann 30. ágú ...