Menning
Menning
Uppselt á báða tónleika Víkings Heiðars í Hofi
Uppselt er á báða tónleika Víkings Heiðars í Menningarhúsinu Hofi um helgina. Áhugasömum er bent á að hafa samband við miðasöluna til að komast á&nbs ...
Bíósýning í Listasafninu á Akureyri
Sunnudaginn 14. mars kl. 17 verður bíósýning í Listasafninu á Akureyri, sal 10, en þar verða sýndar 13 sérvaldar stuttmyndir frá 1898-1907 eftir frön ...
Gloria eftir Vivaldi á páskatónleikum Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands í Hofi
Hin kraftmikla GLORIA eftir Vivaldi verður flutt af Sinfóníuhljómsveit Norðurlands ásamt Kammerkórnum Hymnodia og einsöngvurum í Menningarhúsinu Hofi ...
Joris Rademaker opnar í Hofi
Myndlistarmaðurinn Joris Rademaker opnar myndlistarsýningu sína Leiðir í Menningarhúsinu Hofi laugardaginn 6. mars kl. 14.
Joris lauk kennaranámi ...
Benedikt búálfur frumsýndur á laugardaginn
Fjölskyldusöngleikurinn Benedikt búálfur eftir Ólaf Gunnar Guðlaugsson og tónlist eftir Þorvald Bjarna Þorvaldsson verður frumsýndur í Samkomuhúsinu ...
Upptakturinn á Akureyri slær taktinn á ný
Upptakturinn á Akureyri hvetur börn og ungmenni í 5.-10. bekk að semja eigin tónlist og styðja þau í fullvinnslu hugmyndar.
Upptakturinn, Tónsköpu ...
Hafdís Helgadóttir sýnir í Deiglunni
Hafdís Helgadóttir, gestalistamaður Gilfélagsins í febrúar 2021 sýnir afrakstur dvalar sinnar með sýningunni LITVÖRP í Deiglunni á Akureyri. Til sýni ...
Starfsárið á Listasafninu á Akureyri
Á kynningarfundi sem haldinn var í Listasafninu á Akureyri á föstudaginn var komandi starfsár, sýningaskrá ársins 2021 og hlaðvarp Listasafnsins kynn ...
Akademíur: Málþing um Þorvald Þorsteinsson
Laugardaginn 13. febrúar kl. 14-16 efnir Listasafnið á Akureyri til málþings í tilefni yfirlitssýningar á verkum Þorvaldar Þorsteinssonar, Lengi skal ...
Ímynd – mynd
Grenndargralið dustar rykið af hugleiðingum Þorvaldar Þorsteinssonar um ungmennabækur og bókalestur sem birtust í Degi þann 27. mars árið 1981.
...