Menning
Menning
Fullorðin snýr aftur í Hof
Gamanleikurinn Fullorðin hefur aftur göngu sína í Menningarhúsinu Hofi í ágúst. Sýningin fjallar um það skelfilega hlutskipti okkar að verða fullorði ...
Guðný syngur lög Sigfúsar Halldórssonar í Hofi
Næsti viðburður í Listviðburðaröð VERÐANDI eru tónleikarnir Sönglög Sigfúsar Halldórssonar sem fram fara í Hofi 12. ágúst. Tónleikarni ...
Ný stikla úr Dýrinu eftir Valdimar
Í gær var frumsýnd ný stikla fyrir kvikmyndina Dýrið, eða Lamb á ensku, eftir Valdimar Jóhannsson. Stiklan hefur vakið mikla athygli. Kvikmyndin ve ...
Metnaðarfull leiksýning í Hlöðunni
Leiksýningin Halastjarna verður frumsýnd 30. júlí í Hlöðunni, Litla-Garði við Akureyri. Verkið er leiksýning með tveimur leikurum og öflugu sjónarspi ...
Björg opnar sýningu í Mjólkurbúðinni
Björg Eiríksdóttir opnar sýninguna „Landsleg“ í Mjólkurbúðinni á Akureyri laugardaginn 24. júlí. Hún stendur til 2. ágúst og er opin frá 14-17.
„ ...
Heiðskýrt í Einkasafninu
Myndlistarmaðurinn Kristín Reynisdóttir opnar sýningu á nýjum verkum sem hún hefur unnið inn í umhverfið í og við Einkasafnið í Eyjafjarðarsveit. Sýn ...
Skapandi krakkar á Norðurlandi
Undanfarna daga hafa listamennirnir Jonna og Brynhildur Kristinsdóttir flakkað um Norðurland með listasmiðjur í gerð handbrúða.
„Viðtökur hafa ve ...
Skapandi endurnýting á Listasumri
Í dag og á morgun er Heiðdís Þóra Snorradóttir með spennandi „upcycle“ smiðjur í Rósenborg fyrir börn frá 8 ára aldri. Á miðvikudaginn, 14. júlí, býð ...
Hríseyjarhátíðin fer fram á morgun
Hríseyjarhátiðin fer fram á morgun, laugardaginn 10. júlí. Boðið er upp á fjölskylduvæna dagskrá m.a. fjöruferð, garðakaffi, flóamarkað, brekkusöng m ...
Hátíð sem kemur skemmtilega á óvart og minnir á mikilvægi menningarviðburða
Hið árlega Listasumar á Akureyri stendur nú yfir en listasumarið er umgjörð fyrir fjölda viðburða og listasmiðja í bænum í júlí. Yfir 60 viðburðir er ...