Menning
Menning
Bakarís-fyrirlestur: Hvað segja tungumálin á skiltunum á Akureyri?
Fimmtudaginn 24. október nk. kynnir Martina Huhtamäki, kennari við Háskólann í Helsinki, rannsóknir hennar og Väinö Syrjälä á tungumálslega landslagi ...
Rebekka Kühnis opnar sýningu í Hofi á Akureyri
Rebekka Kühnis opnar sýningu sína "Hverfult" í Hofi, föstudaginn 18. október klukkan 17. Þar sýnir hún ný málverk af einstakri túlkun sinni á íslensk ...
Svipmyndir frá Mannfólkið breytist í slím
Í gær kom út upptaka frá setti og gjörningi listamannsins Pitenz frá tónlistarhátíðinni Mannfólkið breytist í slím 2024. Hátíðin er kennd við útgáfuf ...
Afmælissýning Aðalsteins Þórssonar
Myndlistarmaðurinn Aðalsteinn Þórsson fagnar sex tugum af lífi. Í tilefni af því hefur hann tekið til afnota fjölnotasalinn Deigluna að Kaupvangsstræ ...
Listasafnið á Akureyri: Þriðjudagsfyrirlestur – Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir
Þriðjudaginn 15. október kl. 17-17.40 heldur sellóleikarinn Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir Þriðjudagsfyrirlestur undir yfirskriftinni  ...
Frumsýning Litlu Hryllingsbúðarinnar
Í kvöld verður Litla Hryllingsbúðin, í leikstjórn Bergs Þórs Ingólfssonar, frumsýnd í Samkomuhúsinu á Akureyri. Eftir skemmtilegt undirbúnings- og æf ...
Sturtuhausinn haldinn 14. nóvember
Fimmtudaginn 14. nóvember kl: 20:00 næstkomandi mun Sturtuhausinn fara fram í Gryfjunni í VMA. Sturtuhausinn er árleg söngkeppni VMA, þar sem sigurve ...
Gjörningahátíðin A! hefst á morgun
Gjörningahátíðin A! hefst núna á morgun 10. október og stendur fram á laugardag. Hátíðin er alþjóðleg og er haldin í tíunda sinn á Akureyri, er hún s ...
Listasafnið á Akureyri – Þriðjudagsfyrirlestur: Snæfríður Sól Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 8. október kl. 17-17.40 heldur leikstjórinn og listakonan Snæfríður Sól Gunnarsdóttir Þriðjudagsfyrirlestur undir yfirskriftin ...
Friðarstund í Hrísey
Á morgun, sunnudaginn 6. október, verður haldin friðarstund í Hrísey. Farið verður með ferjunni frá Árskógsströnd klukkan 13:30 og svo verður gengið ...