Menning
Menning
Konan og Drekinn í Deiglunni
Ósk Sigurðardóttir verður með myndlistarsýningu í Deiglunni 13.-14. og 20.-21. nóvember. Opnunartími frá kl.14-17. Sýningin heitir Konan og Drekinn.
...
La Traviata í Hofi um helgina
Óperan La Traviata eftir Verdi verður sýnd í Hofi um næstu helgi en óperan var sýnd í fullri Eldborg um síðustu helgi.
Sinfóníuhljómsveit Norðurl ...
Jólatöfrar í Hlöðunni á Akureyri
Þann 11. desember verður barnasýningin Jólatöfrar frumsýnd í Hlöðunni í Litla-Garði á Akureyri. Um er að ræða sýningu fyrir yngstu kynslóðina þ ...
Benedikt búálfur kveður Samkomuhúsið
Nú er komið að síðustu sýningarhelginni af fjölskyldusöngleiknum Benedikt búálfur hjá Leikfélagi Akureyrar. Sýningin hefur algjörlega slegið í gegn o ...
Hauslaus stjórnandi á hrekkjavökutónleikum blásarasveita í Hofi
Næsta föstudag munu blásarasveitir Tónlistarskólans á Akureyri halda hryllilega hrekkjavökutónleika í Hamraborg, Hofi. Aðgangur á tónleikana er ókeyp ...
Error Code í Deiglunni
Sýningin Error Code opnar í Deiglunni á föstudaginn. Gestalistamaður Gilfélagsins mun sýna afrakstur dvalar sinnar.
Grundvöllur manneskjunnar er a ...
Benedikt búálfur í sjónvarpið
Fjölskyldusöngleikurinn Benedikt búálfur, sem Leikfélag Akureyrar hefur sýnt í Samkomuhúsinu, verður sýndur í Sjónvarpi Símans fyrir jólin. Sýningin ...
Hlið við hlið með eina sýningu á Akureyri
Sýningin Hlið við hlið sem hefur slegið í gegn í Gamla bíói í Reykjavík kemur til Akureyrar með eina sýningu í Hofi 30. október næstkomandi. Hlið við ...
Freyvangsleikhúsið setur á svið nýtt íslenskt leikverk
Vorið 2019 var Freyvangsleikhúsið með handritasamkeppni og fèkk stjórnin nokkur handrit send til sín undir dulnefnum. Tekin var ákvörðun um að setja ...
Fullt hús á Vamos þegar Birkir Blær komst áfram í næstu umferð sænska Idolinu
Birkir Blær Óðinsson heldur áfram að heilla sænsku þjóðina í Idol þar í landi. Hann var kosinn áfram í kvöld fyrir flutninginn á laginu Húsavík ...