Menning
Menning
Síðustu lausu sætin til Færeyja
Nú eru aðeins örfá sæti eftir í ferðirnar til Færeyja í febrúar, ferðirnar verða farnar 3. til 6. febrúar og svo 10. - 13. febrúar. Flugin út eru á f ...
Hinir himnesku herskarar í Hofi
Málmblásaradeild Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands, ásamt slagverksleikara, flytja viðburðinn Hinir himnesku herskarar, metnaðarfulla efnisskrá sem Vi ...
Listasafnið á Akureyri: Fyrsta opnun ársins á laugardaginn
Laugardaginn 29. janúar kl. 12-17 verður fyrsta sýning ársins, Nánd / Embrace, opnuð í Listasafninu á Akureyri. Á sýningunni  ...
Menningarfélag Akureyrar auglýsir starf framkvæmdastjóra laust til umsóknar
Menningarfélag Akureyrar auglýsir starf framkvæmdastjóra laust til umsóknar. Menningarfélag Akureyrar rekur Leikfélag Akureyrar, Sinfóníuhljómsveit N ...
Beethoven tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands frestast til 22. maí
Vegna heimsfaraldurs frestast tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands á einu af vinsælustu verkum Ludwig Van Beethove, fimmtu sinfóníunni, til 22. ...
Frumsýning á Skugga Svein frestast
Menningarfélag Akureyrar hefur tilkynnt að frumsýning á verkinu Skugga Svein mun frestast tímabundið. Í tilkynningu segir að það sé vegna óviðráðanle ...
Taktu þátt í Barnamenningarhátíð
Frestur til að sækja um styrki vegna verkefna og viðburða sem tengjast Barnamenningarhátíð á Akureyri 2022 rennur út 16. janúar nk. Hátíðin er nú hal ...
Örfá laus sæti í beint flug til Færeyja
Nú eru aðeins örfá sæti eftir í ferðirnar til Færeyja í febrúar, ferðirnar verða farnar 3. til 6. febrúar og svo 10. - 13. febrúar. Uppselt var í fyr ...
Gilfélagið í 30 ár
30 ára Sögusýning Gilfélagsins og sölusýning á völdum verkum í eigu félagsins opnar laugardaginn 8. janúar, kl 14.00, í Deiglunni, Kaupvangsstræti 23 ...
Rashelle Reyneveld býður til myndlistasýningar og gjörningadagskrár í Deiglunni
Gestalistamaður Gilfélagsins Rashelle Reyneveld býður til myndlistasýningar og gjörningadagskrár í Deiglunni frá fimmtudegi til sunnudags.
Deiglan ...