Menning
Menning
Aaron Mitchell sýnir í gestavinnustofu Listasafnsins á Akureyri
Kanadíski myndlistarmaðurinn Aaron Mitchell hefur dvalið í gestavinnustofu Listasafnsins undanfarnar vikur. Föstudaginn 25. mars kl. 20 opnar hann sý ...
Örn Árnason rennir sér inn á sjötugsaldurinn í Samkomuhúsinu
Örn Árnason mætir í Samkomuhúsið á Akureyri 20. og 21. apríl með sýninguna sína Sjitt, ég er 60+. Sýningin fjallar um það þegar fólk uppgötvar skyndi ...
Mæðgurnar Agnes og Unnur opna ljósmyndasýningu saman
Mæðgurnar Agnes Skúladóttir og Unnur Anna Árnadóttir opnuðu í gær sína fyrstu ljósmyndasýningu saman. Þær eru báðar atvinnuljósmyndarar. Sýningin ber ...
Hæfileikar unga fólksins á Akureyri fá að njóta sín
Vala Fannell skrifar:
Það er óhætt að segja að í LMA sé til staðar ákveðið kraftaverk þar sem tekst að miðla reynslu áratuganna sem félagið hefur ...
Við hér fyrir norðan eigum margan gimstein þann sem glóir í mannsorpinu
Hrafndís Bára Einarsdóttir skrifar:
Jæja krakkar mínir. Þá er það, algerlega umfram eftirspurn, gagnrýni mín á glænýrri, rjúkandi heitri lummu með ...
Hæfileikakeppni ungmenna í grunnskólum Akureyrar og nágrennis
Fiðringur á Norðurlandi, hæfileikakeppni ungmenna í grunnskólum Akureyrar og nágrennis, verður haldin í fyrsta sinn þann 5. maí í Hofi en þá flytja n ...
Leikfélag Menntaskólans á Akureyri sýnir Heathers
Leikfélag Menntaskólans á Akureyri, LMA, mun setja upp söngleikinn Heathers í mars. Sýningar verða í Hofi 11. til 13. mars.
Heathers er söngleikur ...
Ný skáldsaga eftir Akureyringinn Kára Valtýsson
Akureyringurinn Kári Valtýsson gaf nú á dögunum út sína þriðju skáldsögu. Bókin heitir Kverkatak og er gefin út af Hringaná ehf. Bókin er í dreifingu ...
Björg Eiríksdóttir opnar sýninguna Fjölröddun – Blóm í Hofi
Myndlistarkonan Björg Eiríksdóttir opnar sýningu sína Fjölröddun – Blóm í Menningarhúsinu Hofi laugardaginn 5. mars kl. 15. Sýningin er fra ...
RAKEL, Salóme Katrín & ZAAR heimsækja heimabæina
Ísfirðingurinn Salóme Katrín, Akureyringurinn RAKEL og Árósamærin ZAAR fagna útgáfu splitt-skífunnar, While We Wait, með tónleikaferðalagi um landið. ...