Menning
Menning

Guðmundur Ármann heldur fyrsta Þriðjudagsfyrirlestur ársins
Þriðjudaginn 24. janúar kl. 17-17.40 heldur Guðmundur Ármann Sigurjónsson, myndlistarmaður, fyrsta Þriðjudagsfyrirlestur ársins undir yfirs ...

Leikfélag Akureyrar frumsýnir söngleikinn Chicago í Samkomuhúsinu á föstudaginn
Leikfélag Akureyrar frumsýnir söngleikinn Chicago í Samkomuhúsið föstudagskvöldið 27. janúar. Engin önnur en stórstjarnan Jóhanna Guðrún leikur Velmu ...

Leikfélag Hörgdæla sýnir leikritið Stelpuhelgi
Leikfélag Hörgdæla er um þessar mundir að hefja æfingar á leikritinu Stelpuhelgi eftir Karen Schaeffer í þýðingu Harðar Sigurðarsonar.
Leikritið S ...

Starfsemi Karlakórs Fjallabyggðar hefst á ný
Starfsemi hjá Karlakór Fjallabyggðar hefst að nýju mánudaginn 23. janúar næstkomandi klukkan 19:00. Kórstarfið hefur legið niðri frá því að Cov ...

Nýárinu fagnað í Hofi
Glæsilegir nýárstónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands, undir stjórn Daníels Þorsteinssonar, fara fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri laugarda ...

Fjölbreyttur og spennandi janúar í Hofi og Samkomuhúsinu
Janúarmánuður verður heldur betur fjölbreyttur í Menningarhúsinu Hofi og Samkomuhúsinu.
Núna á laugardaginn fer fram athyglisverður viðburður í Ho ...

Fantasían Ólafur Liljurós frumflutt á Nýárstónleikum SN
Tónskáldið Michael Jón Clarke hefur samið sinfóníuna Ólafur Liljurós sem frumflutt verður á Nýárstónleikum Sinfóníuhljómsveit Norðurlands í janúar.
...

Listasafnið á Akureyri: Þrjár sýningar opnaðar laugardaginn 3. desember
Laugardaginn 3. desember kl. 15 verða þrjár sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Úrval verka úr Listasafni Háskóla Íslands, Stofn, Kristí ...

Jólatónleikarnir eiga sviðið í Hofi á aðventunni
Jólatónleikar eiga sviðið í Menningarhúsinu Hofi á aðventunni enda hluti af undirbúningu jóla hjá svo mörgum.
Söngkonan Jónína Björt Gunnarsdóttir ...

Kvöldið sem Akureyringar komast í jólaskap
„Við ætlum að bjóða upp á allan skalann – allt frá kósýstund með kertaljósum og lopasokkum, til þess að fólk standi upp og öskur syngi uppáhalds jóla ...