Menning
Menning
Útgáfuhóf í Listasafninu á Akureyri: Óræð lönd
Laugardaginn 20. ágúst kl. 15 verður haldið útgáfuhóf í Listasafninu á Akureyri í tilefni útgáfu bókar Bryndísar Snæbjörnsdóttur og Mark Wilson,  ...
Fjölskyldufjör í Samkomuhúsinu
Það verður sannkölluð fjölskylduskemmtun í Samkomuhúsinu laugardaginn 3. september þegar leikararnir Halli og Gói, ásamt Jóni Ólafssyni, flytja lög ú ...
Aðalsteinn Þórsson sýnir í Einkasafninu
Myndlistarsýning Aðalsteins Þórssonar í Einkasafninu Eyjafjarðarsveit opnar föstudaginn 12. ágúst kl. 17.00. Aðalsteinn er safnstjóri Einkasafnsins.
...
Árni Pétur leikur í Hamingjudögum
Stórleikarinn Árni Pétur Guðjónsson leikur á móti Eddu Björgu Eyjólfsdóttur í verkinu Hamingjudagar sem sýnt verður í Black Box í Menningarhúsinu Hof ...
Opnun myndlistarsýningarinnar Óhöpp & annað vesen
Föstudaginn 5. ágúst kl. 20 verður opnuð sýning á verkum Heiðdísar Hólm í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri. Sýningin heitir „Óhöpp og annað ve ...
Hamingjudagar í Hofi
Verkið Hamingjudagar verður frumsýnt í Black Box í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri þann 2. september.
Hamingjudagar eða Happy ...
Íslenskur djass og dægurlög á Garúnu
Þrír ungir og upprennandi Akureyrskir tónlistarmenn, þau Hafsteinn Davíðsson, Eik Haraldsdóttir og Tumi Hrannar-Pálmason, koma fram á veitingastaðnum ...
Guðbjörg Ringsted opnar málverkasýningu í Mjólkurbúðinni
Guðbjörg Ringsted opnar málverkasýningu í Mjólkurbúðinni, sal Myndlistarfélagsins á Akureyri þann 23.júlí kl.14. Þar sýnir hún ný málverk unnin á þes ...
Auglýsa eftir hugmyndum fyrir Akureyrarvöku
Akureyrarvaka verður haldin hátíðleg 26. til 28. ágúst næstkomandi og Akureyrarbær hefur auglýst eftir fjölbreyttum hugmyndum að spennandi dagskrá og ...
Mysingur í mjólkurportinu
Laugardaginn 16. júlí kl. 17 heldur tónleikaröðin Mysingur áfram í mjólkurporti Listasafnsins á Akureyri. Fram koma Drinni, Áslaug Dungal o ...