Menning
Menning

Tvö ný verk í Pastel ritröð
Verk númer 34 og 35 í Pastel ritröð eru komin út.Verk númer 34 er eftir Guðnýju Rósu Ingimarsdóttur myndlistarmann og ber titilinn - " - . Guðný Rósa ...

Valkyrjur og önnur ævintýri í Deiglunni
Helgi Þórsson í Kristnesi heldur málverkasýninguna í Deiglunni Helgina 28 til 29 Apríl næstkomandi. Verkin á sýningunni eru olíumálverk, sum varla þ ...

Rafmagnaðir rokktónleikar í Hofi
Sönghópurinn Rok mun halda rafmagnaða rokktónleika í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri þann 20. maí. Á efnisskránni varða þekktir slagarar bæði í nýjum ...

Eyfirski safnadagurinn sumardaginn fyrsta
Sumardaginn fyrsta, 20. apríl næstkomandi, verður Eyfirski safnadagurinn og þá munu söfn og sýningar við Eyjafjörð opna dyr sínar fyrir gestum og gan ...

Päivi Vaarula gestalistamaður sýnir verk sín í Deiglunni
Päivi Vaarula gestalistamaður mánaðarins sýnir verk sín í Deiglunni helgina 22. og 23. apríl.Päivi hefur verið í vinnustofudvöl í gestavinnustofu Gil ...

Listasafnið á Akureyri: Verk eftir 23 myndlistarmenn valin á sýninguna Afmæli
Í janúar síðastliðnum auglýsti Listasafnið á Akureyri eftir umsóknum um þátttöku í samsýningu norðlenskra myndlistarmanna, Afmæli, sem mun stand ...

Guðmundur Ármann og Ragnar Hólm opna páskasýningu í Deiglunni
Guðmundur Ármann Sigurjónsson og Ragnar Hólm opna páskasýninguna „Upp, upp, mín sál“ í Deiglunni á Akureyri á skírdag, fimmtudaginn 6. apríl klukkan ...

Hyojung Bea opnar myndlistarsýningu á Akureyri
Myndlistarsýning Hyojung Bea opnar föstudagskvöldið 31. mars kl. 19.30 í Deiglunni á Akureyri. Hyojung Bea er gestalistamaður Gilfélagsins í mars.
...

Listasafnið á Akureyri: Tvær opnanir laugardaginn 25. mars
Laugardaginn 25. mars kl. 15 verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri, annars vegar sýning Söru Bjargar Bjarnadóttur, Tvær eilífðir ...

Stefán Þór heldur síðasta Þriðjudagsfyrirlestur vetrarins
Í dag, þriðjudaginn 21. mars, klukkan 17 til 17.40 heldur Stefán Þór Sæmundsson, rithöfundur og íslenskukennari, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu ...