Menning
Menning
Þriðja útgáfa dansmyndahátíðarinnar Boreal
Þriðja útgáfa dansmyndahátíðarinnar Boreal fer fram 11. - 17. nóvember 2022 í Deiglunni og Ketilhúsi Listasafnsins á Akureyri.
Boreal Screendance ...
Ný íslensk jólaörópera/söngleikur í öllum grunnskólum á Norðurlandi
Sviðslistahópurinn Hnoðri í norðri mun sýna nýjan gleðilegan jólasöngleik/óperu fyrir ÖLL 6-10 ára börn í grunnskólum á Norðurlandi, allt frá Hvammst ...
Ljósmyndasýning Hermanns frá Hvarfi, „Með mínum augum“ í Deiglunni
Hermann Gunnar Jónsson opnar ljósmyndasýningu í Deiglunni á morgun, föstudaginn 4. nóvember. Sýningin „Með mínum augum“ opnar klukkan 16.00.
Engin ...
Draugagangur, dans og þungarokk
Það verður heldur betur af nógu að taka í Menningarhúsinu Hofi í nóvember!
Í tilefni af Hrekkjavöku fer draugurinn Reyri af stjá á fjölskyldutónle ...
Dansverkið Hannah Felicia í Hofi
Norðlendingum býðst tækifæri til að sjá dansverkið Hannah Felicia sem fjallar um systrabönd og samband tveggja manneskja. Eða erum við kannski að sjá ...
Sea Sick í Samkomuhúsinu
Vísindaverkið Sea Sick fjallar um hlýnun sjávar og er skrifað og flutt af kanadíska verðlaunablaðamanninum Alanna Mitchell.
Sea Sick verður sýnt í ...
A! Gjörningahátíð hefst á fimmtudaginn
A! Gjörningahátíð fer fram á Akureyri dagana 6.-9. október næstkomandi. A! er fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega, nú í áttun ...
Hvanndalsbræður, Fíflið og afmæli eldri borgara
Það verður í nógu að snúast í Samkomuhúsinu og Menningarhúsinu Hofi um helgina. Kveðjusýning Karls Ágústs Úlfssonar, Fíflið, er sýnd í Samkomuhú ...
Alþjóðlega brúðulistahátíðin á Hvammstanga
Alþjóðlega brúðulistahátíðin Hvammstangi International Puppetry Festival – HIP Fest – fer fram í annað sinn dagana 7-9. október 2022.
Á hátíðina k ...
Fyrsti Þriðjudagsfyrirlestur vetrarins í Listasafninu á Akureyri
Þriðjudaginn 27. september kl. 17-17.40 mun grafíski hönnuðurinn Ingibjörg Berglind Guðmundsdóttir flytja fyrsta Þriðjudagsfyrirlestur vetr ...