Menning
Menning

Fjallað um hatur og mismunun á Jafnréttisdögum í HA
Hatursorðræða og mismunun eru meginþemu Jafnréttisdaga sem fara fram í háskólum landsinsdagana 10. – 13. febrúar. Möguleikar gervigreindar til að dra ...

Listasafnið tekur þátt í Frönsku kvikmyndahátíðinni
Franska kvikmyndahátíðin á Akureyri hefst fimmtudaginn 6. febrúar kl. 17 þegar gamanmyndin Un p‘tit truc en plus verður sýnd í Sambíóunum. ...

Listasafnið á Akureyri: Nýtt sýningaár formlega hafið
Á kynningarfundi sem haldinn var í Listasafninu á Akureyri í síðustu viku var dagskrá ársins 2025, ný árbók og komandi starfsár kynnt. Einnig var for ...

Fyrsti þriðjudagsfyrirlestur ársins í Listasafninu
Þriðjudaginn 4. febrúar kl. 17-17.40 heldur grafíski hönnuðurinn Anton Darri Pálmarsson fyrsta Þriðjudagsfyrirlestur ársins undir yfirskriftinni Graf ...

Skálmöld — Aukatónleikar í Hofi
Uppselt er á tónleika Skálmaldar og kammerkórsins Hymnodiu í Hofi á laugardagskvöldið kemur. Því hefur aukatónleikum verið bætt við sama dag klukkan ...

Franska kvikmyndahátíðin hefst 6. febrúar
Franska kvikmyndahátíðin á Akureyri er haldin í febrúar ár hvert með bíósýningum á nokkrum vel völdum stöðum. Í tilkynningu frá Akureyrarbæ segir:
...

Sýning á myndlist Ástu Sigurðardóttur opnar í Hofi
Síðasta laugardag opnaði sýningin „Gáðu ekki gæfunnar í spilin” í Hofi þar sem myndlist eftir Ástu Sigurardóttur er sýnd. Þeir sem héldu ávarp á opnu ...

Bergþór Morthens er listamaður mánaðarins hjá MTR
Í tilkynningu frá Menntaskólanum á Tröllaskaga kemur fram að Bergþór Morthens hafi verið valinn listamaður mánaðarins, þar segir:
Undanfarin ár h ...

Verk Ástu Sig sett upp í Hofi
Listakonan Ásta Sigurðardóttir fékkst við ýmislegt á sinni ævi og vakti fyrst athygli þegar að smásaga hennar Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns birt ...

Listasafnið á Akureyri: Þrjár sýningar opnaðar á laugardaginn
Laugardaginn 25. janúar kl. 15 verða þrjár sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Hulda Vilhjálmsdóttir – Huldukona, Kristján Guðmundsson – ...