Menning
Menning

Adam Ásgeir og forsvarsfólk Hinsegin Hríseyjar hljóta mannréttindaviðurkenningar á Vorkomu Akureyararbæjar.
Líkt og venjan er á Sumardaginn fyrsta fer Vorkoma Akureyrarbæjar fram í dag. Á þessum árlega viðburðir veitir Akureyrarbær hinar ýmsu viðurkenningar ...

Kvartettinn Ómar fagnar vorinu – Tónleikar á Dalvík á morgun og á Minjasafninu í næstu viku
Norðlenski kvartettinn Ómar fagnar vorinu um þessar mundir með stuttri tónleikaseríu. Fyrri tónleikarnir verða í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík klukk ...

Fiðringur á Norðurlandi fer fram í Hofi í fjórða sinn
Fiðringur á Norðurlandi fer fram í Hofi í fjórða sinn þann 7. maí næstkomandi. Í ár munu tíu skólar af Norðurlandi mætast í Hofi. Nú tekur Grunnskóli ...

Opin listsmiðja og leiðsagnir í vikunni í Listasafninu
Sumardaginn fyrsta, 24. apríl, kl. 12-15 verður boðið upp á opna listsmiðju fyrir alla aldurshópa í Listasafninu. Alls konar efniviður verður á staðn ...

‚Óbundið‘ – Sýning Lindu Berkley opnar í Deiglunni á laugardaginn
Myndlistarkonan Linda Berkley er gestalistamaður Gilfélagsinns í apríl 2025. Sýning hennar, ‚Untethered‘ (Óbundið), opnar í Deiglunni laugardaginn 26 ...

Opið alla páskana í Listasafninu
Listasafnið á Akureyri verður að venju opið alla páskahátíðina á hefðbundnum opnunartíma kl. 12-17, en nú standa yfir átta sýningar í tólf sölum safn ...

Jóhannesarpassía J.S. Bach í stjórn Bjarna Frímanns
Jóhannesarpassía Bachs, sem er stundum kölluð drottning allra tónverka, verður flutt af Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, Kór Akureyrarkirkju, Kammerkó ...

Tónleikar hjá ungu hljómsveitinni Cohortis
Unga tónlistarkonan Sigrún María sem er nýbúin að gefa út sitt fyrsta lag, (Dancing on) The Edge of Reality, stígur á svið með hljómsveitinni sinni C ...

Sýningin „Vinnuhundar“ eftir hollensku listakonuna Philine van der Vegte í Deiglunni
Í apríl tekur Listasafnið á Akureyri á móti hollensku listakonunni Philine van der Vegte í gestavinnustofu safnsins. Van der Vegte er þekkt fyrir tjá ...

Fyrstu upphitunartónleikar Mannfólkið breytist í slím 2025
Föstudaginn 11. apríl fara fram fyrstu upphitunartónleikar ársins fyrir tónlistarhátíðina Mannfólkið breytist í slím í Deiglunni á Akureyri. Viðburðu ...