Menning
Menning
Afmælissýning Aðalsteins Þórssonar
Myndlistarmaðurinn Aðalsteinn Þórsson fagnar sex tugum af lífi. Í tilefni af því hefur hann tekið til afnota fjölnotasalinn Deigluna að Kaupvangsstræ ...
Listasafnið á Akureyri: Þriðjudagsfyrirlestur – Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir
Þriðjudaginn 15. október kl. 17-17.40 heldur sellóleikarinn Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir Þriðjudagsfyrirlestur undir yfirskriftinni  ...
Frumsýning Litlu Hryllingsbúðarinnar
Í kvöld verður Litla Hryllingsbúðin, í leikstjórn Bergs Þórs Ingólfssonar, frumsýnd í Samkomuhúsinu á Akureyri. Eftir skemmtilegt undirbúnings- og æf ...
Sturtuhausinn haldinn 14. nóvember
Fimmtudaginn 14. nóvember kl: 20:00 næstkomandi mun Sturtuhausinn fara fram í Gryfjunni í VMA. Sturtuhausinn er árleg söngkeppni VMA, þar sem sigurve ...
Gjörningahátíðin A! hefst á morgun
Gjörningahátíðin A! hefst núna á morgun 10. október og stendur fram á laugardag. Hátíðin er alþjóðleg og er haldin í tíunda sinn á Akureyri, er hún s ...
Listasafnið á Akureyri – Þriðjudagsfyrirlestur: Snæfríður Sól Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 8. október kl. 17-17.40 heldur leikstjórinn og listakonan Snæfríður Sól Gunnarsdóttir Þriðjudagsfyrirlestur undir yfirskriftin ...
Friðarstund í Hrísey
Á morgun, sunnudaginn 6. október, verður haldin friðarstund í Hrísey. Farið verður með ferjunni frá Árskógsströnd klukkan 13:30 og svo verður gengið ...
Hárkollugluggi í tilefni af Bleikum október
GLUGGINN í Hafnarstræti 88, vinnustofu myndlistarkonunnar Brynju Harðardóttur Tveiten sýnir þessa dagana heklaðar og prjónaðar hárkollur og húfur. Sý ...
Ritlistakeppni Ungskálda 2024 hafin – Ritlistakvöld á LYST í kvöld
Ritlistakeppni Ungskálda 2024 er hafin og frestur til að senda inn texta er til og með 31. október. Ritlistakvöld verður haldið á LYST í Lystigarðinu ...
KLAK heldur kynningarfundi á Akureyri á morgun, 2. október
Félagið KLAK - Icelandic Startups er í kynningarferð um landið eins og er og heldur kynningarfundi á Akureyri á morgun, miðvikudaginn 2. október. Kyn ...