Menning
Menning
Fantasían Ólafur Liljurós frumflutt á Nýárstónleikum SN
Tónskáldið Michael Jón Clarke hefur samið sinfóníuna Ólafur Liljurós sem frumflutt verður á Nýárstónleikum Sinfóníuhljómsveit Norðurlands í janúar.
...
Listasafnið á Akureyri: Þrjár sýningar opnaðar laugardaginn 3. desember
Laugardaginn 3. desember kl. 15 verða þrjár sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Úrval verka úr Listasafni Háskóla Íslands, Stofn, Kristí ...
Jólatónleikarnir eiga sviðið í Hofi á aðventunni
Jólatónleikar eiga sviðið í Menningarhúsinu Hofi á aðventunni enda hluti af undirbúningu jóla hjá svo mörgum.
Söngkonan Jónína Björt Gunnarsdóttir ...
Kvöldið sem Akureyringar komast í jólaskap
„Við ætlum að bjóða upp á allan skalann – allt frá kósýstund með kertaljósum og lopasokkum, til þess að fólk standi upp og öskur syngi uppáhalds jóla ...
Myndlistarsýningin Myrkur opnuð í Mjólkurbúðinni
Þann 25. nóvember opnar Sigurður Mar sýninguna Myrkur í Mjólkurbúðinni á Akureyri. Á sýningunni gefur að líta ljósmyndaverk sem öll eru unnin á síðas ...
Nýir og hoppandi kátir stjórnendur Karlakórsins í Fjallabyggð
Karlakórinn í Fjallabyggð hefur fengið til liðs við sig tvo nýja stjórnendur, þau Eddu Björk Jónsdóttir kórstjóra og Guðmann Sveinsson sem mun sjá um ...
Opnun Svanhildarstofu á HÆLINU
Sunnudaginn 20. nóvember verður Svanhildarstofa á HÆLINU setri um sögu berklanna opnuð formlega.
Svanhildur Ólafsdóttir Hjartar var móðir Ólafs Ra ...
Listasafnið á Akureyri: Útskriftarsýning VMA opnuð á laugardaginn
Laugardaginn 19. nóvember kl. 15 verður útskriftarsýning listnáms- og hönnunarbrautar VMA, Mín leið, opnuð. Sýningin stendur til 27. nóvember.
...
Þungarokksveitin Miomantis spilar í Hofi
Hljómsveitin Miomantis kemur fram ásamt hljómsveitinni Hugarró í Hofi þann 24. nóvember. Miomantis er hljómsveit sem hefur starfað á Akureyri frá ári ...
Fyrsti samlestur á Chicago
Fyrsti samlestur á söngleiknum Chicago fór fram í Samkomuhúsinu í vikunni. „Þetta var æðislegt, ótrúlega skemmtilegt og fyndið og það er valinn maður ...