Menning
Menning

Steinunn Arnbjörg og stofutónlistin í Hofi á sunnudag
Tónleikarnir Steinunn Arnbjörg og stofutónlistin fara fram í Hömrum í Hofi sunnudaginn 14. maí klukkan 14.00.
Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir er m ...

Fjölbreyttir viðburðir í Hofi í maí
Maí mánuður verður fjölbreyttur í Menningarhúsinu Hofi.
Myndlistasýningin 10+ stendur yfir í Hamragili en sýningin, sem er samsýning 14 ...

Sviðslistahópurinn Hnoðri í norðri hlaut Hvatningarverðlaun Eyrarrósarinnar
Norðlenski sviðslistahópurinn Hnoðri í norðri hlaut á miðvikudaginn Hvatningarverðlaun Eyrarrósarinnar sem Frú Eliza Reid forsetafrú og verndari Eyra ...

Vorsýningar DSA í Hofi á laugardaginn
Dansstúdíó Alice, DSA, heldur tvær sýningar í Hamraborg í Hofi laugardaginn 6. maí. Fyrri sýningin hefst klukkan 12 og sú síðari klukkan 13:30.
Sý ...

Búðu bara um rúmið!
Þorsteinn Jakob Klemenzson sýnir í Deiglunni á sunnudaginn 7. maí frá klukkan 14 til 17.
„Ég heiti Þorsteinn Jakob Klemenzson og ég er að útskrifa ...

Menningarstarf í Alþýðuhúsinu á Siglufirði hlaut Eyrarrósina
Eyrarrósin, viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins, var afhend í átjánda sinn í gær, miðvikudaginn 3. maí, við ...

Nemendasýningar Myndlistaskólans og Verkmenntaskólans opnaðar á laugardaginn
Laugardaginn 6. maí kl. 15 verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Nemendasýning Myndlistaskólans á Akureyri, Sjónmennt 2023, og ...

Jenný Karlsdóttir afhendir Safnasafninu á Svalbarðsströnd ævistarf sitt
Jenný Karlsdóttir afhendir Safnasafninu á Svalbarðsströnd ævistarf sitt, handverkssafn sitt sem hún hefur safnað í 60 ár, þegar sumarsýning Safnasafn ...

Tvö ný verk í Pastel ritröð
Verk númer 34 og 35 í Pastel ritröð eru komin út.Verk númer 34 er eftir Guðnýju Rósu Ingimarsdóttur myndlistarmann og ber titilinn - " - . Guðný Rósa ...

Valkyrjur og önnur ævintýri í Deiglunni
Helgi Þórsson í Kristnesi heldur málverkasýninguna í Deiglunni Helgina 28 til 29 Apríl næstkomandi. Verkin á sýningunni eru olíumálverk, sum varla þ ...