Menning
Menning
Hyojung Bea opnar myndlistarsýningu á Akureyri
Myndlistarsýning Hyojung Bea opnar föstudagskvöldið 31. mars kl. 19.30 í Deiglunni á Akureyri. Hyojung Bea er gestalistamaður Gilfélagsins í mars.
...
Listasafnið á Akureyri: Tvær opnanir laugardaginn 25. mars
Laugardaginn 25. mars kl. 15 verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri, annars vegar sýning Söru Bjargar Bjarnadóttur, Tvær eilífðir ...
Stefán Þór heldur síðasta Þriðjudagsfyrirlestur vetrarins
Í dag, þriðjudaginn 21. mars, klukkan 17 til 17.40 heldur Stefán Þór Sæmundsson, rithöfundur og íslenskukennari, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu ...
„Án efa stærsta sýning LA í mörg ár“
Nú eru miðar á allra síðustu sýningar Chicago í Samkomuhúsinu á Akureyri komnir í sölu. Upprunalega stóð til að hætta sýningum í byrjun apríl en Mart ...
Myndlistarsýning Gillian Pokalo í Deiglunni
Gillian Pokalo opnar sýningu sína í Deiglunni föstudaginn 17. mars klukkan 17.00. Sýningin stendur frá klukkan 17 til 19 föstudag 17. og 13 til 17 bæ ...
Listsjóðurinn VERÐANDI hefur opnað fyrir umsóknir
Listsjóðurinn VERÐANDI hefur opnað fyrir umsóknir fyrir starfsárið 2023-2024, markmið hans er að veita ungu listafólki og þeim sem standa utan stofna ...
LMA sýnir söngleikinn Footloose
Leikfélag Menntaskólans á Akureyri setur upp söngleikinn Footloose í Menningarhúsinu Hofi í mars. Æfingar munu standa yfir í Hofi næstu tvær vikurnar ...
Síðustu sýningar á Bót og betrun um næstu helgi
Síðustu sýningar á farsanum Bót og betrun í uppfærslu Leikfélags VMA verða um næstu helgi - föstudaginn 24. og laugardaginn 25. febrúar klukkan 20:00 ...
Listasafnið á Akureyri: Sköpun bernskunnar 2023 og Innan rammans opnaðar á laugardaginn
Laugardaginn 25. febrúar klukkan 15 verða sýningarnar Sköpun bernskunnar 2023 og Innan rammans opnaðar í Listasafninu á Akureyri.
Þetta er tíunda ...
Pálmar gefur út sína fyrstu plötu – Í gegnum tímanna rás
Hljómsveitin Pálmar frá Akureyri hefur sent frá sér sína fyrstu plötu, Í gegnum tímanna rás. Hljómsveitina skipa þeir Andrés Vilhjálmsson, Þorgils Gí ...