Menning
Menning
Sjómannadagur haldinn hátíðlegur víða í Eyjafirði um helgina
Sunnudagurinn 4. Júní næstkomandi er frídagur sjómanna og er því nóg um að vera af hátíðhöldum víða um fjörðinn og nágrenni þessa helgina.
D ...
Listasafnið á Akureyri: Þrjár sýningar opnaðar föstudagskvöldið 2. júní
Föstudagskvöldið 2. júní kl. 20 verða þrjár sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Samsýning norðlenskra myndlistarmanna – Afmæli, Ásmundur ...
Tólfta sýning Álfkvenna í Lystigarðinum
Vorsýning Álfkvenna opnar næsta laugardag, 3. júní. Þetta er í tólfta sinn sem að Álfkonur bjóða uppá ljósmyndasýningu við útisvæðið og veitingasölun ...
Níu fjölbreyttir viðburðir fengu styrk frá VERÐANDI listsjóð
Veittir hafa verið styrkir úr listsjóðnum VERÐANDI fyrir árið 2023-2024. Það voru 16 umsóknir sem bárust sjóðnum og níu viðburðir sem fengu ...
Aðalheiður S Eysteinsdóttir opnar Vegamót í Hofi
Myndlistarkonan Aðalheiður S. Eysteinsdóttir opnar sýninguna sína Vegamót í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri laugardaginn 27.
Um sýninguna:
Þega ...
Opnun ársins í Menningarhúsi í Sigurhæðum á Akureyri
Laugardaginn 27. maí opnar sýning ársins 2023 í Menningarhúsi í Sigurhæðum á Akureyri. Á aðalhæð hússins hefur verið sett upp heildasýning með verk e ...
Ern eftir aldri og listamannaspjall
Sunnudaginn 21. maí næstkomandi kl. 15 verður heimildarmynd Magnúsar Jónssonar, Ern eftir aldri, frá 1975, sýnd í Listasafninu á Akureyri. Myndi ...
Hundur í óskilum snýr aftur í Samkomuhúsið í haust
Eftir að hafa farið á hundavaði um sögu íslensku þjóðarinnar í þremur brakandi skemmtilegum sýningum – Sögu þjóðar, Öldinni okkar og Kvenfólki – snýr ...
Steinunn Arnbjörg og stofutónlistin í Hofi á sunnudag
Tónleikarnir Steinunn Arnbjörg og stofutónlistin fara fram í Hömrum í Hofi sunnudaginn 14. maí klukkan 14.00.
Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir er m ...
Fjölbreyttir viðburðir í Hofi í maí
Maí mánuður verður fjölbreyttur í Menningarhúsinu Hofi.
Myndlistasýningin 10+ stendur yfir í Hamragili en sýningin, sem er samsýning 14 ...