Menning

Menning

1 2 3 4 114 20 / 1136 FRÉTTIR
Heildræn heilsuhátíð í Stórutjarnaskóla næstu helgi

Heildræn heilsuhátíð í Stórutjarnaskóla næstu helgi

Helgina 22 og 23 febrúar verður haldin Heildræn Heilsuhátíð í Stórutjarnaskóla í Ljósavatnsskarði.  Opið er á laugardag frá 10 - 17:00, Kvöldvaka ...
Þriðjudagsfyrirlestur: Kateryna Ilchenko 

Þriðjudagsfyrirlestur: Kateryna Ilchenko 

Þriðjudaginn 18. febrúar kl. 17-17.40 heldur úkraínska listakonan Kateryna Ilchenko Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri undir y ...
Listsýning Krílabæ í Þingey

Listsýning Krílabæ í Þingey

Leikskólinn Krílabær hefur sett upp litríka og skemmtilega listsýningu í Þingey, stjórnsýsluhúsi Þingeyjarsveitar, í tilefni af degi leikskólans þann ...
Landsmót C-sveita haldið á Akureyri – Ókeypis tónleikar á sunnudaginn

Landsmót C-sveita haldið á Akureyri – Ókeypis tónleikar á sunnudaginn

Um helgina fer fram Landsmót C - sveita hér á Akureyri og af því tilefni verða hátt í 200 blásarar af öllu landinu á æfingum. Í lok móts verða síðan ...
Lokamynd Frönsku kvikmyndahátíðarinnar verður sýnd á sunnudaginn

Lokamynd Frönsku kvikmyndahátíðarinnar verður sýnd á sunnudaginn

Frönsku kvikmyndahátíðinni á Akureyri lýkur í Listasafninu á sunnudaginn kl. 15 þegar sýnd verður gamanmyndin Chien de la casse (Junkyard Dog). Þetta ...
Nýtt lag frá Viljari Dreka

Nýtt lag frá Viljari Dreka

Viljar Dreki er akureyrskur tónlistarmaður sem hefur verið að spóka sig áfram í leiklist síðustu ár en þó alltaf verið að skrifa að hans eigin sögn. ...
Fjölskylduleiðsögn næsta sunnudag í Listasafninu

Fjölskylduleiðsögn næsta sunnudag í Listasafninu

Sunnudaginn 16. febrúar kl. 11-12 mun Heiða Björk Vilhjálmsdóttir, verkefnastjóri fræðslu og miðlunar, segja börnum og fullorðnum frá sýningunum;&nbs ...
Kaktus 10 ára: Opið kall 2025

Kaktus 10 ára: Opið kall 2025

Kaktus er listhópur sem rekur sitt eigið listarými í Listagilinu á Akureyri. Markmið hópsins er að bjóða upp á fjölbreytta menningarstarfsemi úr ýmsu ...
Leiðsögn um þrjár sýningar á Listasafninu á Akureyri

Leiðsögn um þrjár sýningar á Listasafninu á Akureyri

Laugardaginn 15. febrúar kl. 15 verður boðið upp á leiðsögn um þrjár sýningar á Listasafninu á Akureyri: Hulda Vilhjálmsdóttir – Huldukona, Kristján ...
Þriðjudagsfyrirlestur: Bergur Þór Ingólfsson

Þriðjudagsfyrirlestur: Bergur Þór Ingólfsson

Þriðjudaginn 11. febrúar kl. 17-17.40 heldur Bergur Þór Ingólfsson, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafnin ...
1 2 3 4 114 20 / 1136 FRÉTTIR